![](/partners/offexploring/images/icons/entry_icon.png)
![](https://media.offexploring.co.uk/photos/yrsaivarsdottir/photos/thumbs/200614120314-1403218989-iphone-photo.jpg)
Nuestra Señora De La Paz, Bolivia
16. júní
Vöknuðum kl 7 í algjörum skítakulda í drauma bæ, fullt af fólki að mótmæla og öll umferð stopp. Eftir klukkutíma bið ákvað bílstjórinn að taka aðra leið og var sú leið i gegnum Semi eyðimörk þar sem við þurftum að byggja veg með þvi að hlaða steinum og setja mold a milli. Eg sat inni rútunni að passa öll verðmætin okkar og þegar rútan var að fara yfir síðusta ný byggða veginn hallaði rútan hrikalega miki...