Villa Tunari, Bolivia
15. júní
Þar sem við vorum búin að vinna gátum við slappað af og gengið um garðinn dáð taka myndir, kíktum á Balú og fórum svo á Los Tucnes hótel í nágrenninu að borða pizzu og holfa á hálfan fótbolta leik.
Leigubíl inní bæ þar sem við keyptum okkur hnetur í nesti yfir rútu ferðina.
Kvöddum krakkana og fórum niðrí bæ að reyna húkka far með rútu, nokkrar sem keyrðu framhjá en að lokum stoppaði ein, þar fengum eg o...