Rio, Brazil
10. júlí
Morgunmatur og klárað að pakka, taxi uppá flugvöll sem var pínulítill og ekkert að gera nema bíða eftir fluginu. Leikir í pöddunni og lesefni var með þar sem við erum nú komin með smá reynslu af biðum á flugvöllum.
Flogið til Sao paulo þar sem við milli lentum og biðum eftir næsta flugi áfram til Río.
Þegar við vorum lent i rio eftir stutt og gott flugþjóna og lúxus þjónustu var næst að koma ser a hótelið, leig...