Tegucigalpa, Honduras
4. Apríl
Borðuðum á Argentinian Grill rosa góðan grillaðan kjúkling. Fórum a djammstað til að dansa sem var fullur af strákum í sundskýlum berum af ofan sem skiptust á að dansa eins og furðu fuglar og hoppa útí sjóinn. Dönsuðum aðeins og fórum svo uppá hótel að sofa.
5. Apríl
Pakka niður og út að kaupa morgunmat.
Banana crepes og burrito,rólegheit fram að hádegi þegar við fórum ut a flugvöll tjekkuðum okkur inn og fengum...