Playa Del Carmen, Mexico
17. Mars
Rútan stoppaði í miðbænum á verslunar götunni i Playa og nú var bara finna hótelið, höfðum eitthvað mislesið kortið svo það var ekki eins nálægt og við héldum.
En þarna vorum við gangandi um kvöld í hverfi sem við höfðum aldrei komið áður með allt dótið okkar og augljóslega túristaupplýsingar með bakpokana á bakinu.
Við komumst alla leið eftir 20 mín rölt í myrkrinu og tjekkuðum inn á þetta fína hotel, s...