Nuestra Señora De La Paz, Bolivia
11. maí.
Morgunmatur á hótelinu og svo út að rölta með Tim og Marie að finna göngutúr inn um borgina
Á torginu tók á móti okkur skólahús og hár laus maður sem benti okkur að koma með ser að koma þar sem göngutúr inn byrjaði, við vorum frekar efins en þr sem við vorum fjögur gengum við a eftir honum. A endanum sagðist hann ekki vera guidinn okkar en hann væri að aðstoða túrista við að finna guidinn fyrir sma klink fyrir kaff...