San Jose, Costa Rica
14. Apríl
Morgunmatur í bakaríinu, kanilbrauð og appelsínudjús. Afslöppun og pakkað niður allt reddý og svo beðið eftir rútunni.
Rútan fór um hádegi og var lítil og þröng en kom okkur a áfanga stað i San Jose. Þegar við opnuð
Um herbergið okkar blöstu við 4 stykki rúm, hvert með sínum handklæðafílnum.
Röltum um aðal verslunar götuna og keyptum okkur hvítan og uppáhaldsbjórinn 'Sol'. Uppá hóteli leitaði Hannah á mér ...