Antigua Guatemala, Guatemala
28. Mars
Uppá hóteli vorum við fljót að henda af okkur bakpokinum og bóka fjallgöngu uppá virka eldfjallið Pacaya. Röltum um bæinn í leit að hraðbanka og hádegismat. Borðuðum beyglur og smoothie. Afslöppun og kósý í sólbaði a hótelinu, u. Kvöldið borðuðum við a Lúna de Miel crepes með banana jarðaberjum og nutella! Mjög gott
29. Mars
Ræs 5:30 til að henda sér i föt, borða morgunmat og fara í rútu til San fransisco 1700m....