Santiago, Chile
25. júní - Santiago
Tókum rútuna til baka til Santiago og metro til baka á hótelið.
Borðuðum rosa gott sushi í hádegismat og vorum svo södd og sæl að við lögðum okkur sma. Gengið um bæinn og borðuðum shawarma í kvöldmatinn
26. júní
Röltum niður í bæ á pósthúwið til senda heim leðurskóla töskurnar okkar til að rýma aðeins til í bakpokunum okkar. Þaðan fórum við og skoðuðum háskóla til að kynna okkur námið og...