Queens, New York
ágúst
Lentum á JFK kl 7:00 og 8:40 vorum við komin í leigubíl og á leið á hótelið.
Í lobbíinu mættum við Jónínu og Hróari þar sem þau voru að koma niður stigann að athuga með veðrið og við að tala við afgreiðsluna uppá kl hvað tjekk inn væri.
Skildum dótið okkar eftir í herberginu hjá þeim og fórum með þeim, Jonna og Andreu og tókum subway á Manhattan.
Verslunar dagur þar sem við tókum rútu í outlett í New...