Changi, Singapore
26. Jan
Rútan til Singapore var klarlega flottasta rutan sem við höfum tekið, sjónvarp í hverju sæti og rosa góð sæti.
Stimpluðum okkur inní Singapore á þessum fína fína landamærastað. Nýtt land númer 6! Tokum leigubil a hotelið, tjekkuðum okkur inn og skoðuðum hvað við myndum gera við restina af deginum. Klukkan orðin fimm og við akvaðum að skella okkur á sentosa island og kíkja i iFly.
Borguðum 15 þús fyrir okkur saman fy...