Moyogalpa, Nicaragua
8. April
Allir mættir niður með bakpokana og við röltum af stað í steikjandi hita að rútustöðinni, enginn lúxusmeðferð bara venjulegur chicken bus með öllu fólkinu.
Tíma áætlunin stóðst ekki hjá þeim svo við lögðum ekki af st fyrr en hálftíu í þessa 2 tíma rútuferð.
Þegar við komum að stoppinu tókum við annan minni chicken bus að ferju stoppinu sem tók tæpan klukkutíma og ferjan svo 1,5 klst. En að lokum vorum við k...