Nadroga-Navosa, Fiji
24. Feb
Síðasti dagurinn á köfunarnámskeiðinu þar sem við tókum aftur hákarlaköfun þar sem þeir voru að gefa hákörlunum.
Þessi köfun var klárlega sú besta þar sem við fengum að sjá 4,5m Tiger shark synda í kringum okkur, stundum alltof nálægt.
Eftir þessar tvær kafanir fórum við aftur til baka, í sturtu pökkuðum saman dótinu okkar og fórum útá götu til að bíða eftir rútunni. Stór silfruð ruta sem var búið að mæl...