Cusco, Peru
9. maí
Tjilluðum á hótelinu þangað til við fórum út í hádegismat á Fuego, rosalega góðan hamborgara stað þar sem ég fékk gráðostahamborgara og Arnar bbq borgara. McFlurry í eftirrétt og rölt um bæinn. Skype uppá hóteli og taxi uppá rútustöð kl 21:00 í kósý sætum en skítakulda til Puno