Aguas Calientes, Peru
7. maí
Fórum í ziplining um morguninn, þar sem við fengum að hanga öfugt og allskonar á vírum fram og til baka yfir ána. I lokin gegum við svo á hengibrú sem ruggaði svakalega.
Næst var okkur skutlað að veitingastað inni dalnum þar sem við fengum hádegismat og þaðan var 3 tíma ganga eftir lestarteinum sem var ekki jafn skemmtileg og gangan daginn áður þar sem þetta var einhæft útsyni og bara flatt.
Eftir gönguna komum við til Ag...