Asuncion, Paraguay
28. júlí
Sofið út, þveginn þvottur, afgangur af asado í hádegismat og svo farið niðrí bæ.
Skoðuðum hengirúm og markaðinn, keyptum "jojo" til að setja i tereréið.
Drukkum tereré og horfðum a sjónvarpið. Fórum með Mami, Karenu og Renzo a Lido Bar þar sem Arnar fékk kjöt með lauk og spældu eggi og eg fekk kjúklinga milanesa, ljúffengu og gott með ferskum appelsínusafa.
29. júlí
Úff bara vika þangað til við erum að vakna...