Phường Phạm Ngũ Lão, Vietnam
18. Desember
Vó minna en vika i jólin! Ekki alveg venjulegur undirbúningur fyrir jólin að eyða 19klst a rútu ferðalagi en nýjar hefðir ma alltaf búa til.
Þar sem svona rútu ferðir virðast alltaf enda fyrir utan hotel sem býður herbergi a 7-10$ vorum við ekkert buin að bóka og gistum bara a þessu fína rútu hóteli fyrir 10$.
Vorum orðin svo svöng að við köstuðu af okkur dotinu hentum okkur i sturtu og drifum okkur ut til að borða ...