Siem Reap, Cambodia
28. Des
Svafum til 9 og i hotelmorgunmatnum var ekkert til, ekki brauð ekki avextir og ekki sirop með pönnukökunum sem voru það eina sem var eftir a matseðlinum.
Þegar við ætluðum svo að tjekka okkur ut ætluðu þeir að rukka okkur aftur, eftir hálftíma af rökræðum og pirringi sáu þeir loks að við vorum buin að borga a netinu og hleyptu okkur ut, vorum orðin frekar sein þar sem við ætluðum að labba að FCC veitingastaðnum þar sem...