Mont Kiara, Malaysia
21. Jan
Út að borða á Blind Dining, stór furðulegt að vera i svarta myrkri og sja ekki neitt en mjög gaman að prufa, finn matur og almennilegt starfsfólk.
Eftir að hafa borðað 14 rétti (með höndunum, nema Hlíf sem er til fyrirmyndar og notar alltaf hnífapör) fengum við að giska a matseðilinn, hittum ekki a allt rett og vorum frekar langt fra þegar við sögðumst hafa borðað fisk sem var í raun kjúklingur.
22. Jan
Fórum aftur nið...