Ko Tao, Thailand
7. Jan
Leigubíll til Thong Sala þar sem við áttum bokaða ferju til Koh Tao.
Þegar við komum a höfnina var bill merktur hótelinu og beið eftir okkur. Við rosa satt að þurfa ekki að borga leigubíl , akveðum aað spyrja hann hvort það se eitthvað pósthús i grenndinni þar sem við vorum með tvær afmælis gjafir i bakpokunum sem þurftu að komast heim (Kolka og Mjöll þetta er a leiðinni til ykkar, tvær vikur ;)) ekki bara benti hann okku...