Profile
Blog
Photos
Videos
7. Jan
Leigubíll til Thong Sala þar sem við áttum bokaða ferju til Koh Tao.
Þegar við komum a höfnina var bill merktur hótelinu og beið eftir okkur. Við rosa satt að þurfa ekki að borga leigubíl , akveðum aað spyrja hann hvort það se eitthvað pósthús i grenndinni þar sem við vorum með tvær afmælis gjafir i bakpokunum sem þurftu að komast heim (Kolka og Mjöll þetta er a leiðinni til ykkar, tvær vikur ;)) ekki bara benti hann okkur a pósthúsið heldur stoppaði og beið meðan við sendum pakkann heim.
Tjekkuðum okkur inn a þetta fína hotel, skiluðum dotinu okkar og fórum að leita að staðnum þar sem köfunarnamskeiðið atti að vera. Þegar við komum þangað var með boðið a byrja bara a námskeiðinu þann daginn, hópurinn væri að byrja eftir tíu mínútur. Rett stökk að kaupa mer að drekka þar sem eg var glorhungruð. Kennslu vidjo þar sem farið var yfir helstu atriði köfunar og a meðan rölti Arnar um göturnar við ströndina.
Kvöldmatur og buin heima a hóteli.
8. Jan
Skipta um hotel og aftur for eg að læra meðan Arnar tjilla æði og beið eftir sinni fyrstu köfun i hádeginu. Fullt af fiskum og mjög gaman. Eg fekk ekki að gera alveg jafn mikið en 4 klst i sundlauginni þar sem við lærðum a búnaðinn eftir að hafa tekið prófið skilaði alveg sinu.
Kvöldmatur og svo hittum við alla krakkana fra námskeiðinu og fórum ut saman, grill, bjór, Hong Thong , fötur, leikir hlegið og sungið.
9. Jan
Frí fram að hadegi svo við tókum þvi bara rólega og pöntuðum okkur morgunmat kl 9 til að geta siðan bara lagst og hvílt sig Meira en nei, pöntuðum bananapönnukökur og biðum spennt og glorhungruð eftir matnum i 1 klst og 10 mín, en þa hafði verið eitthvað kluður hja þeim og við fengum bara einn disk, borðuðum það, gafumst upp a að bíða eftir hinum enda hadegismatur stuttu seinna til að vera buin að borða fyrir köfunina.
Tókum til dótið borðuðum hádegismat og ut a batinn.
Allt annað líf að vera loksins komin i sjóinn og sja eitthvað i kafinu. Allt gekk vel og tveim köfunum seinna vorum við komin uppa hotel dauð þreytt.
Sturta og ut að borða , spjall a pallinum, snemma i hattinn þar sem köfuninn daginn eftir byrjar 6:30
10. Jan
Æðisleg köfun þar sem við sáum fullt af fiskum í Champhong dive site. Loksins orðin certified open water diver :)
Skemmtum okkur stórkostlega þrátt fyrir það að vera dauð uppgefin þegar við komum til baka, svo dagurinn var bara rólegur .
Horfðum a vidjo fra köfununum um kvöldið og borðuðum með krökkunum
Alltof gaman hvað við krakkarnir a námskeiðinu urðum góðir vinir og eyddum miklum tima saman utan namskeiðsins.
11. Jan
Letidagur þar sem engin köfun beið okkar. Rolegheit og mini golf með hópnum áður en við borðuðum kvöldmat og kvödd um Elliott og Danny sem voru að halda afram til phuket.
Skritið að kveðja folk sem maður náði að kynnast svo vel og vita að maður mun líklega aldrei hitta þa aftur.
Rólegt kvöld þar sem a morgun biður okkar Deep dive kl 6:30
Bestu kveðjur heim til Íslands úr sjónum hja tælandi :)
Yrsa&Arnar
- comments
Jónína Til hamingju með kafaraprófið :)