Mascot, New South Wales
10. Feb
Röltum i att að Sydney opera house, þegar við komum þangað vorumvið meira hrifin af brúnni en óperuhúsinu.
Tókum stræto til baka að central station þar sem við borðuðum kvöldmat á MadMex góður mexíkóskur staður, tókum strætó heim og spjölluðum við herbergisfélagana áður en við fórum að sofa.
11. Feb
Vakna, pakka, og svo rölt í garð hérna nálægt þar sem við lékum okkur í öllum leiktækjunum og tjilluðum. ...