Surfers Paradise, Queensland
1. Feb
Tjekkàt kl 10, burrito i morgunmat og svo rölt uppá rútustöð i alveg ágætisrútu.
Þegar við komum a rutustöðina saum við leiðbeiningar hvernig ættinað taka stræto að hostelinu svo við leituðum að stræto, þegar við fundum hann var stræto bilstjorinn svo almennilegur að hann vildi ekki rukka okkur 6$ A mann þar sem ferðin var svo stutt, han sagðist ætla gefa okkur helmingsafslátt en tækið var ekki alveg að samþykkja þett...