Villa Tunari, Bolivia
16 maí
Vöknuðum hálf sjö skelltum i okkur smá jógúrti og fórum svo út í eininguna niður að kaffi staðnum til að hitta samstarfsfélagana. Þar sem við vorum ekki að vinna saman biðu okkar mismunandi verkefni, ég fór og fyllti fötur af bönönum og papaja og svo fyllt uppí með vatni til að skola. Fórum og sótt um "api" sem er þunnur hafragrautur settur í flöskur til að auðvelda okkur að bera það á milli staða. Enn var grenjandi...