Valparaiso, Chile
22. júní - Valparaiso
Vöknuðum snemma til að taka rútu til Valparaiso. Metro að rútustöðinni og tveggja tíma rúta þar sem blstjórinn kom og athugaði hvort allir væru með sætisbeltin spennt, kom okkur á óvart þar sem hingað til hafa varla verið belti hvað þá einhver að athuga hvort maður notaði þau. Þegar við komum til Valpo mundum við ekki hvað hótelið het svo við fórum a net kaffi til að finna það. Röltum í gegnum hve...