Dubai, United Arab Emirates
26.nov
Vöknuðum 7 til að vera tilbúin fyrir að fara a sandbretti i eyðimörkinni, bílstjórinn sem kom og sótti okkur var mjög hress gæi sem sagði okkur fra öllu sem við vildum heyra en stundum var mjög erfitt að skilja hann.
Keyrðum i 50 mínútur bænum og inni eyðimörkina , þarstoppuðum við til a taka loft ur dekkjunum áður en við byrjuðum að keyra um i sandöldunum , stoppuðum uppá einni þeirra vippuðum breytingum utur bilnum o...