Ollantaytambo, Peru
8. maí
Ræs kl 4 skelltum í okkur morgunmat og svo rölt að rútustöðinni þar sem við biðum ásamt fullt af turistum eftir fyrstu rútunni til að geta verið komin áður en allt fylltist af túristum i Macchupicchu. Þegar við komum vorum við með þeim fyrstu svo myndirnar okkar voru ekki skemmdar með túristum, fallegt umhverfi og mögnuð borg.
Fullt af llamadýrum á vappi og krúttlegir fuglar. Meðan við gengum um með Edgar fengum við að ...