![](/partners/offexploring/images/icons/entry_icon.png)
![](https://media.offexploring.co.uk/photos/yrsaivarsdottir/photos/thumbs/060814022951-2014-08-04-11.52.53.jpg)
Kopavogur, Iceland
ágúst
Vöknuðum snemma fórum í morgunmat og svo tjekkuðum við okkur út og röltum útá subway stöðina með öllum, kvöddum þau og fórum á sitthvorn brautarpallinn. Við á leiðinni á flugvöllinn og þau niður í bæ. Þurftum að skipta á leiðinni yfir í airtrain til að komast alla leið á flugvöllinn. Hratt og vel komumst við inn á flugvöllinn með nóg af tíma, lítill terminal svo við horfðum bara á bíómynd meðan við ...