Foz Do Iguaçu, Brazil
8. júl
Morgunmatur og tjekkát og uppá rútustöð að taka rútu til Brasilíu, stuttur strætó að landamærunum sem beið eftir okkur meðan við stimpluðumst útúr Argentínu og skutlaði okkur að landamæra stoppinu til að fara inn í Brasilíu. Stimpluð inn og ekkert mál og svo út aftur að bíða eftir næsta strætó. Hittum þar fólk frá ástralíu sem var í megaveseni með visa og annað þeirra þurfti að fara inn bæ á netið borga ein...