Profile
Blog
Photos
Videos
Flugið til Dubai gekk svona lika frábærlega vel, 5klst og 40 mín i lúxus flugvél , endalaust verið að bera i mann drykki og mjög góður matur.
Dubai er mögnuð borg þar sem maður gerir ekki annað en að horfa uppi loftið a allar þessar hrikalega háu byggingar.
I hádeginu fögnuðum við svo 22 ára afmæli Arnars með þvi að borða mjög góðan kebab i mollinu, þar sem við sátum i rólegheitunum að borða og fylgjast með mannlifinu var fólk sem gekk framhjá okkur benti og hló, afhverju höfum við ekki hugmynd um :)
Fórum ut gengum um skoðuðum gosbrunnana, athugunum með að fara upp i Burj Khalifa en allar ferðir þangað eru fullbókaðar bæði i dag og a morgun.
Sitjum nuna a starbucks, slappa af drekka kaffi njóta utsynisins og nýta fria netið.
Buin að versla einn bol i H&M á 10 dirham = 330kr islenskar.
Dubai er mjög hrein borg, fullt af fólki að reyta arfa utum allt , sopa götur og moll a að manni finnst 5 mín fresti.
I fyrramálið förum við svo i desert Safari og ætlum að reyna kíkja a Palm Island og bara njóta lífsins :)
Bestu kveðjur heim fra Dubai
Yrsa&Arnar
- comments
Sigrún Ýr Gaman gaman:)
Anja Oh svo geggjað! Njótiði í botn :)