Phnom Penh, Cambodia
26. Des - Annar i jólum
Eftir gott tjill a sundlaugarbakkanum og rölt a ströndinni kom tuk tuk að sækja okkur til að taka rutu til Phnom Penh, i tuk tuknum var einn maður með rosa flotta myndavel, við spjöllum við hann og komumst að þvi að hann er sá sem ser um ljósmyndunarnámskeiðið sem við vorum buin að vera skoða. Eftir að hafa spjallað við hann vorum við sannfærð um að þetta gæti orðið skemmtilegt og bókuðum á staðnum.
R...