Ko Samui, Thailand
Hææ :) !!
Núna erum við stödd á Koh Samui en síðustu tvær vikur höfum við farið á þrjár eyjur hérna í Tælandi: Koh Tao, Koh Phangan og að lokum Koh Samui.
Þegar ég bloggaði seinast vorum við í Bangkok og eyddum þremur dögum þar. Það er lítið að segja frá því þar sem við notuðum þennan tíma til aðallega til þess að hlaða batteríin fyrir ferðina til Koh Tao.
Við fórum frá Bangkok klukkan hálf 8, 14. júlí og vo...