Profile
Blog
Photos
Videos
Hallo allir!!
Sidan sidast i timarod:
Kunming var aedi! Afskaplega lot og afslappud borg, gerdum nanast ekkert i viku annad en ad solbadast (sol alveg i 3 daga), spila pool og drekka bjor eda 3. Vorum bunar ad gleyma hvernig tilfinning thad er ad vera ekki kalt innad beini. Kynntumst endalaust mikid af skemmtilegu folki a snilldarhostelinu okkar (the Hump) og endurnyjudum kynnin vid Zoidberg!
Sidasta sunnudag heldum vid af stad til Vietnam, maettum eldsnemma a rutustodina eftir ekki svo langan svefn. Fundum tha rutu sem okkur fannst liklegust til ad koma okkur a afangastad (enskuskilningur Kinverja er ekki til fyrirmyndar), hentum farangri + tesettum inn og komum okkur fyrir eins vel og haegt var i saetunum okkar, reddi i langan og godan lur. Sa fegurdarblundur entist i u.th.b. klukkutima, og einungis svo lengi vegna gridarlegrar thrjosku af okkar halfu. Eftir blundinn var hofudid a Heidu fast i einhverri undarlegri hlidarstellingu og Silla var komin med risakulu a ennid eftir ad hafa skellst harkalega a ruduna a ca. 30 sekundna fresti. Vid gafumst upp og akvadum ad fylgjast betur med akstrinum, sem var mistok. I stad thess ad lita a timaaetlun rutunnar sem stadlada ataetlun leit bilstjorinn a hana sem askorun og personulega ogrun og keyrdi eins og vitlaus madur allan leidina. 80% timans vorum vid a rongum vegarhelmingi i stanslausum tilraunum til ad taka framur ollu og engu og bilstjorinn, til ad leggja aherslu a framurtokurnar, la a flautunni alla leidina. Eftir ad hafa 8x (a 5min) naumlega sloppid vid ad vera thatttakendur i planada hopsjalfsvigi bilstjorans var okkur ordid mikid oglatt og satum restina af ferdinni med lokud augu og ipod a haesta. Vid vorum half traumataesadar thegar vid loksins komum til He Kou (kinversk 'borg' vid landamaeri Vietnam), 3 timum a undan aaetlun.
Vid vorum ekki stadnar uppur saetunum okkar thegar litill kinakall birtist og dro okkur a gistiheimili sitt. Herbergid okkar thar hafdi augljoslega ekki verid thrifid sidan husid var byggt og vid deildum thvi med 10 moskito flugum og einhverju oskilgreindu skordyri, mogulega latnu. Engu ad sidur attum vid cozy tima i He Kou. Okkur var bodid ad borda eitthvad kjotkyns med 'local' fjolskyldu sem ekki taladi stakt ord i ensku, mjog kruttlegt allt saman.
Sidasta midvikudag lobbudum vid svo til Vietnam, tokum motorhjol a lestarstodina og svo 11 tima lest til Hanoi. Theirri lest tokst hid omogulega, var verri en rutan sem vid lystum her ad ofan. Bekkirnir voru skelfilega hardir og helst satu 3 i hverju saeti. Vorum ekki litid fegnar thegar vid loksins komumst til Hanoi.
I Hanoi gerdum vid svo umsvifalaust fjoldamargar tilraunir til sjalfsvigs (leigdum hjol an thess ad gera okkur grein fyrir ad vid yrdum a botni umferdaromenningarkedjunar). Hjoludum og lobbudum ut um allan bae, leyfdum moskito ad narta i okkur (Heida komin med um 20 bit, Silla sleppur ef hun heldur sig nalaegt Heidu) og gerdum heidarlega tilraun til ad senda tesettin heim. Thad gekk ekki, thad er a moti logum og reglum vietnamiska postsins ad senda brothaetta hluti. Ord fa ekki lengur lyst gremju okkar gagnvart tesettunum!!
Tokum naeturlest til Sapa i gaer og komum fyrir nokkrum timum. Vorum ekki i sama klefa i lestinni og eins og avallt i versta mogulega farryminu. En tho var thessi lest mun skarri en sidustu 2 langferdafarartaekin. Stefnum a ad fara i fjallgongu og skoda thorp og aettbalka a neastu dogum. Ofsalega fallegt herna og vid ovenju heppnar med vedur. Svo nattla skellum vid okkur a 'lovemarket' annad kvold og sjaum hvort ekki seu frambaerilegir menn i Sapa.
Knusknus
S&H
- comments