Profile
Blog
Photos
Videos
Maputo: Eyddum nokkrum dogum i Maputo, adallega i ad rolta um borgina sem var voda indaelt. Sidasti dagurinn var hins vegar ekkert indaell. Tokum leigubil nidra rutustod thar sem okkur var tilkynnt ad vid gaetum ekki nota mosambikpening til ad kaupa mida i rutuna thar sem ad rutan vaeri fra Swazilandi! Motrok um ad rutan vaeri stodd i Mosambik voru ekki tekin til greina og vid neyddumst thvi til thess ad leita ad banka eda ´foreign exchange bureau´ en ad finna slikt var haegara sagt en gert. Enginn banki skipti pening nema einn, en sa skipti einungis fyrir sina vidskiptavini. Eftir ad hafa bolvad ollu Mosambik (a islensku en med altjodlegu likamstungumali) fundum vid loks ´foreign exchange bureau´ thar sem manninn hjalpadi okkur (vorkenndi okkur mjog mikid) thratt fyrir ad vid vaerum ekki med mosambiskt vegabref (tharf til ad skipta pening!?), fallegi madur sa! Allt thetta tok einungis 30min og thad i steikjandi sol med allan farangurinn a bakinu en vid nadum alla vega rutunni.
Swaziland: Komum visalausar ad landamaerum Swazi thar sem okkur var tilkynnt ad vid thyrftum visa og their gaefu ekki slikt a thessum landamaerum. Sem betur fer sa landamaeramanni aumur a okkur og hleypti okkur i gegn med thvi skilyrdi ad vid reddudum visanu strax og vid kaemum til Mbabane! Reddudum thvi daginn eftir og reddudum lika midum a staerstu tonleikautihatidina i Swazilandi sem haldin er arlega, Bush Fire. Hatidin var aedi!!!!!! 3 daga snilld, fullt af flottri afriskri tonlist og brjalud stemmning:) Hefdum ekkert a moti thvi ad gera thetta ad arlegri hefd.
Jo´burg: Komum threyttar til Joburg eftir ad hafa hlustad a afar havaera hryllingsmynd alla leidina fra Swazi. Sjonvarpid var ekki alveg thad bestasta og syndi enga mynd en baetti upp fyrir slikt med miklum havada. Ferdin tok ad sjalfsogdu mun lengri tima en aaetlad var og vid komum seint um kvold til Joburg. Vid vorum bunar ad heyra margt hraedilegt um borgina og hversu haettuleg hun er sem var allt stadfest um leid og vid komum ut ur rutunni. Tha aeddu til okkar margir menn sem krofdust thess ad fylgja okkur ad leigubil thvi thad vaeri of haettulegt fyrir okkur ad ganga sjalfar. Vid hofdum engan ahuga a theirri samfylgd en fengum engu ad rada og vorum svo krafdar um greidslu i endann! Subb! Ekki svo god byrjun a Joburg. Astandid skanadi ekki thegar vid vorum komnar i leigubilinn, heilasellur leigubilamanna greinilega med litinn tilvistarrett og hann aetladi aldrei ad skilja hvert vid vildum fara eda hvad vid vaerum yfir hofud ad gera inni bilnum. Thegar vid loks forum af stad tjadi manni okkur svo skemmtilega ad thad vaeri mjog liklegt ad vid yrdum skotnar i hofudid af faeri her i Joburg, thad vaeri serlega algengt! Eyddum einungis tveimur nottum i Joburg og forum svo eldsnemma um morgun uppa flugvoll. Kominn timi a Sudur-Ameriku!
Jo´burg flugvollur: Konan sem tjekkadi okkur inni flugid var sko aldeilis ekki sammala um ad timi vaeri komin a Sudur-Ameriku. Sagdist ekki geta hleypt okkur i flugid nema vid gaetum synt fram a ad vid myndum yfirgefa Argentinu innan 3 manada. Thad ad vid aettum mida fra Brasiliu til Evropu innan thessara timamarka var ekki naegileg sonnun thess ad vid myndum yfirgefa Argentinu! Auk thess yrdum vid ad hafa 1000dollara a okkur til ad vera hleypt inni landid! Og tha hofst okkar einka ´Amazing race´!
-2 timar i flug- fundum internetkaffi og reyndum ad finna bus fra Argentinu eda lest eda bara eitthvad sem vid gaetum bokad jafnvel tho vid myndum ekki nota midann, eitthvad til ad sanna brottfor okkar fra Argentinu. Fundum ekkert nema brjalaedislega dyr flug.
-60min i flug- Ekkert fundid, komumst ad thvi ad thad er ekki haegt ad panta rutur og lestir a netinu fyrir argentinu! Endudum a ad panta hraedilega dyrt flug til Chile sem vid sem betur fer thurftum ekki ad borga fyrir strax og gatum thvi ´cancelad´seinna!
-50min i flug- Prentarinn virkar ekki a internetkaffinu (tharf utprentada sonnun brottfarar), hlupum yfir a posthusid til ad prenta ut thar.
-48min i flug- posthusid lokad.
-47 min i flug- fyrir kraftaverk virkadi prentarinn i 2 min (gaeti verid vegna nys og ekki alveg jafn leidinlegs starfsmanns).
-45min i flug- Hlupum i hradbanka, tokum pening ut a ollum kortunum okkar. Nadum ad tjekka inn 1 minutu fyrir lokun tekkinnbords, vesen vid ad prenta ut midana, tikktakktikktakk.
-35min i flug- Verdirnir horfdu a okkur storum augum thegar vid komum aedandi, spurdu hvort vid vaerum ad keppa i ´Amazing race´. Vegabrefid skodad a mettima (allir voda hjalplegir vid ´Amazing race´ thattakendur).
-30min i flug- Fundum´foreign exchange office´, skiptum i dollara.
-25min i flug-´Final boarding call´, okkar ´gate´ hrikalega langt i burt, meiri hlaup.
-20 min i flug- Komum ad hlidinu i thann mund sem verid var ad loka thvi.
Sudur-Amerika, ´here we come´!
Buenos Aires: Gistum hja vinkonu Heidu, Katrinu. Thvilikur luxus:) Erum badar astfangnar af Buenos, yndislegur stadur. Roltum um, drukkum raudvin, bordudum steik, kiktum a markad, forum a storkostlegan tangostad, versludum og slokudum a.Endudum a ad eyda heilli viku thar, sem tho innihelt dagsferd til Uruguay.
Uruguay: Kiktum med Katrinu til colonia, voda kruttlegur stadur i Uruguay. Tokum bat yfir og eyddum svo deginum i ad skoda okkur um i rolegheitunum.
Salta: Fra Buenos forum vid nordur i land til Salta, sem er otrulega kruttlegur og thaegilegur stadur. Horfdum a marga marga fotboltaleiki, kynntumst helling af skemmtilegu folki (fotbolti sameinar), bordudum meiri steik og drukkum meira raudvin. Mjog argentinskt af okkur allt saman:)
Bolivia: Eyddum skelfilegri nott i vondri rutu a verri vegi fra Salta uppad landamaerum Boliviu. og thad er svooooo kalt i Boliviu. Hjalpadi ekki ad vid thurftum fyrst ad bida uti til 7 (komum 6:30) eftir ad argentinski landamaeramanni maetti i vinnu og svo maetti boliviulandamaeramanni ekki fyrr en klukkan 8. Serdeilis vont skipulag thad.Fengum loks stimpil og fundum okkur rutu til Uyuni (med sma stoppi i Tupiza).
Uyuni: Bokudum okkur i 3 daga Salt-tur (Uyuni fraegt fyrir soleidis) og eyddum degi 2 i ad fata okkur upp (hraaaaedilega kalt og vid bunar ad senda oll hlyju fotin heim:S). Forum i saltferdina med 3 israelum, 1 chilekonu og bilstjora og kokki fra boliviu. Fyrsti dagurinn var aedi, ofsalega flott umhverfi og ekki svo ofsalega kalt. Dagur 2 og 3 foru i ad keyra og skoda geysi og lon i skelfilegum kulda. Vid goptum ekki beint af hrifningu (theirra geysar ekki jafn finir og okkar). Samt sem adur, allt voda fint en fyrsti dagurinn klarlega bestur.
Sucre: Naesti stoppistadur og thar sem vid erum enn. Komum loks hingad eftir omurlega rutuferd thar sem sona 4 born grenjudu til skiptis, eda thegar best var, i kor. Stoppudum sma i Potosi (4090 metra yfir sjavarmali, haesta borg i heimi) og ferdin i heildina tok 11 tima. Sucre er mjog kruttlegur stadur og thad er muuuun hlyrra her en i Uyuni sem gledur. Aetlum samt ekki ad stoppa lengi, forum til La Paz i kvold og erum med ymis snidug plon thar:)
Sjaumst fljotlega
S&H
- comments