Hungshan, China
Ni hao!
Erum staddar eins og er i Tunxi, Anhui:) Sitjum ulpuklaeddar og trefladar fyrir framan hosteltolvurnar, fjandi kalt uti en alveg skelfilegt inni. Bara 3 timar i naestu lest, verdum i henni i 40 tima eda thar til vid erum komnar til Yunnan (alls ekki naesti stadur a dagskra en annad en audveld ad komast fra Tunxi svo thad var thetta eda aftur til Shanghai). Vonandi verdur grillhiti inni lestinni....
Hvad er annars buid ad gerast sidan sidast? Eyddum litl...