Moscow, Russia
Hae allir!Erum komnar til Russlands i heilu lagi og gott betur Lentum i Moskvu i gaer um 7 leytid eftir lengstu lendingu sogunnar (vorum farnar ad efast um af flugstjorinn kynni ad lenda) og tha tok vid afskaplega long rod i passa/vegabrefs eftirlit thar sem allir trodu ser afram og rodin var minnst 6fold og mest 10fold. Flugvollurinn i Moskvu er vaegast sagt ruglingslegur, litid um ad folk tali ensku og vidmot starfsfolks allsvakalega slaemt. Vid drifum i ad fja...