Profile
Blog
Photos
Videos
Ni hao!
Erum staddar eins og er i Tunxi, Anhui:) Sitjum ulpuklaeddar og trefladar fyrir framan hosteltolvurnar, fjandi kalt uti en alveg skelfilegt inni. Bara 3 timar i naestu lest, verdum i henni i 40 tima eda thar til vid erum komnar til Yunnan (alls ekki naesti stadur a dagskra en annad en audveld ad komast fra Tunxi svo thad var thetta eda aftur til Shanghai). Vonandi verdur grillhiti inni lestinni....
Hvad er annars buid ad gerast sidan sidast? Eyddum litlum tima i Shanghai (og megninu af theim litla tima eyddum vid hostandi og hnerrandi uppa hostelherbergi). Adal turistaattractionid (The Bund) er ekki til synis eins og er svo vid gerdum neast besta hlutinn og skelltum okkur a safn, afskaplega menningarlegt af okkur. Fengum svo tha snilldarhugmynd ad fjarfesta i nidthungu testelli (eitt a mann) og rogudumst med thad heim a hotel. Thurftum ad taka rutuna snemma daginn eftir til Anhui og vorum thvi fastar med tesettin (aetludum ad senda thau heim). Thegar til Anhui var komid vorum vid farnar ad lita tesettin hornauga og ekki alveg jafnvissar um snilldina sem thau kaup voru en drosludumst tho med thau a hostelid. Eyddum fyrsta deginum i ad rolta um baeinn og skoda okkur um, okkur leist bara agaetlega a litla baeinn, halfgerdur lettir eftir allar storborgirnar. Daginn eftir skelltum vid okkur upp a eitt fraegasta fjall Kina, Huangshan. vorum varadar vid erfidinu sem thad vaeri ad komast uppa fjallid en letum slikt sem vind um eyrun thjota, enda hardar af okkur med meiru! Ruta keyrdi okkur halfa leid upp fjallid (sem er naer 1800metrar) thar sem vid gatum valid um thad ad ganga eda taka 'cable car'. Vid ad sjalfsogdu voldum gonguna (allir hinir voldu 'cable carid' og vid vorum thvi einar a roltinu) og heldum gladar upp fyrstu troppurnar (Buid ad bua til threp/troppur upp allt fjallid) i nanast algjorri thoku en tho virkilega fallegu umhverfi. Eftir um klukkutima og ENDALAUS threp fannst okkur thetta minna skemmtileg hugmynd og saum 'cable carid' fyrir okkur i hyllingum. En tha var ekkert val um annad en ad halda afram. Eftir annan klukkutima og enn fleiri endalaus threp vorum vid ordnar vondaufar um ad thetta taeki nokkurn timann enda. Ofan a allt vonleysid var 'nanast algjora thokan' ordin ad algjorri thoku og vid saum sona um thad bil meter fram fyrir okkur. Eftir um thad bil 3 tima komum vid ad 'station' sem samkvaemt kortinu leit ut fyrir ad vera efsti punkturinn a leid okkar ad hostelinu (aetludum ad eyda nott a fjallinu). Urdum ekki litid gladar thegar theim afanga var nad. Su gledi entist thar til vid spurdum til vegar ad hotelinu og var bent i att ad fleiri troppum sem lagu upp!! Sorgleg stund thad. Thad var svo ekki fyrr en eftir rumlega 4 tima stigalabb (allt i allt) sem vid loksins komum a hostelid okkar, svangar kaldar og threyttar. Komum okkur fyrir inna herbergi og stordum svo a klukkuna i bid eftir ad matsalur hotelsins myndi opna. Thegar thad loksins gerdist forum vid katar til ad skoda matarurvalid enda litid bunar ad borda yfir daginn og bunar ad tala mikid um allan thann goda mat sem vid aetldudum ad splaesa a okkur. Su kaeti var drepin sekundu seinna thegar kokkurinn upplysti okkur um ad eini maturinn sem i bodi var vaeri fiskisupa (kinverjar skilja ekki supu-conceptid, their henda bara hverju sem er i sodid vatn og kalla thad svo supu, i.e. kjuklingabein med sma fitu a i sodnu vatni = kjuklingasupa). Fiskurinn leit ut fyrir ad hafa ordid sjalfdaudur og tegundin var alveg oskyr. Tilhugsunin um thennan midurspennandi fisk, fljotandi um i sodnu vatni var ekki god, og serstaklega ekki i ljosi thess hversu dyr maturinn var :S Vid forum thvi vonsviknar aftur uppa herbergi og drukkum te og bordudum allt thad matarkyns sem vid fundum i toskunum okkar. Svo var ekkert annad ad gera en fara ad sofa, ekkert mikid felagaslif uppa fjallinu. Voknudum eldsnemma daginn eftir, ofurspenntar i ad komast af fjallinu og enn spenntari fyrir ad slik leid vaeri nidra vid enda komnar med mikid ofnaemi fyrir uppavid threpum. Kinverjar hafa hins vegar ekki skilning a ad til ad komast NIDUR af fjalli a madur ad fara NIDUR heldur var okkur bent a enn fleiri threp upp. Vid forum naestum a grata. Drosludum af stad med tarin i augunum og i slow motion og vonudum ad thetta yrdu bara orfaar troppur upp og svo myndi nidur verda nidur. Thad reyndist hins vegar ekki raunin. Nidurleidin la uppa vid nanast allan fyrsta klukkutimann medan vid gengum framhja stodum sem heita hafleygum nofnum eins og 'The Peacock playing the Lotus' og 'Flying over rock' en hefdu att ad kallast 'loss of functional knees' og 'Neverending stairs from Hell'. Til ad baeta grau ofan a svart var grendjandi rigning allan timann, eda haglel og thrumur og eldingar. Vorum svo bunar ad thvi thegar vid loksins komumst heim (eftir silljon threp, 2 iiiiiskaldar rutur og iiiiskalda bid eftir theim) ad vid gerdum litid annad thann dag. I dag erum vid svo bunar ad hanga mikid. Tho, gerdum heidarlega tilraun til ad senda tesettin heim sem ekki gekk (posturinn neitar ad senda brothaetta hluti) svo erum ordnar meira en reidar uti tesettin og kaupin a theim, thurfum nu ad drosla theim med okkur i enn eina borgina, gaeti varla verid minna functional farangur.
Latum heyra i okkur aftur fljotlega
Knus - S&H
ps. Gleymdum ad minnast a thad sidast, en medan vid satum a bar i Mongoliu var cover utgafa af 'is it true' spilud og Mongolia er ekki einu x partur af Eurovision :) Gladdi okkur mikid :D
- comments