Profile
Blog
Photos
Videos
Mambo!
Hraedilega langt sidan vid letum heyra almennilega i okkur sidast en netin her i Tanzaniu eru ekkert til ad hropa hurra fyrir og flest vilja ekkert med bloggid okkar hafa!
Bunar ad gera oskaplega margt sidan sidast. Komum til Dar es Salaam i Tanzaniu snemma thann 26.mars og thar tok Kennedy a moti okkur og baud okkur svadlegt tilbod i safari sem vid i svefnmoki samthykktum og vorum ekkert litid gladar ad hafa lent a sona 'vel indaelum' manni. Daginn eftir sotti 'vel indaeli madurinn' okkur a hotelid okkar og trod okkur upp i omurlega oloftkaelda rutu sem var a halfgerdu floti vegna lelegrar veggthettni og mikillar rigningar! 'Vel indaeli madurinn' var laekkadur i tign og vard 'vonandi ekki svo slaemi' madurinn. Rutuferdin var verri en lysingin a rutunni, bompudumst um oslettan veginn og ferdin sem atti ad taka 8 tima (nordur i land, til Moshi) tok litla 16 vegna slyss sem vard a veginum og oskiljanlegrar tafar sem vard i kjolfarid a thvi. Satum sveittar i rutunni og spiludum i marga tima (a medan allir hinir farthegarnir pissudu a veginn eins og theim vaeri borgad fyrir). Vorum vaegast sagt threyttar og skapvondar thegar vid komum til Moshi og ekki batnadi skapid thegar okkur var tjad ad vid thyrftum ad vakna klukkan 6 til thess ad hitta starfsfelaga 'vonandi ekki slaema' mannsins sem vid laekkudum umsvifalaust nidur i 'omurlega vondi' madur! Thegar starfsfelaginn kom 4 timum of seint ad hitta okkur daginn eftir fromdum vid naestum manndrap bara med augnaradinu. Ekki god byrjun a Tanzaniu. En thad lagadist allt thegar Gilbert maetti a svaedid. Hann var leidsogumadurinn okkar i 3 daga safari-inu sem vid hofdum pantad og hann var algjor snillingur. Vorum otrulega heppnar i safari-unum, saum fullt fullt af filum, ljonum (og litlum ljonsungum-awww), zebrahestum, giroffum, opum, flodhestum etc. etc. Skodudum lika aettbalka thorp og fraeddumst um lifshaetti theirra (i.e. menn eiga upp i 15 konur og 5-6 born med hverri konu og folkid drekkur bara mjolk og blod alveg eins og Nuerarnir;)). Allt i allt, aedislegir dagar. Nadum svo vel til hans Gilberts ad hann baud okkur ad koma i thorpid sitt til ad skoda thad. gistum hja honum og konunni hans, laerdum ad elda nautakjot med banana, og tokum tha storgodu skyndiakvordun ad skella okkur upp a Kilimanjaro..
Thegar su akvordun hafdi verid tekin for Gilbert i mikla plangerd og reddadi ollum undirbuningi a mettima (akvad meira ad segja ad kom med okkur upp sem adstodarleidsogumadur). 3 dogum seinna vorum vid lagdar ad stad uppa fjall, hressar og katar. Fyrsti dagurinn var mjog lettur og skemmtilegur. Gengum bara i 3 tima (fra ca. 1800metrum upp i 2700m) i gegnum regnskog og svo reyndar adeins lengra upp (upp i 3000m)og nidur aftur til ad venjast haedarbreytingunni og koma i veg fyrir hafjallaveiki. Naesti dagur var ekki mikid erfidari, 5 tima labb i gegnum lettan skog, endudum i ca. 3700m og aftur forum vid haerra upp og nidur aftur til ad venja okkur vid. 3 dagur byrjadi jafn sakleysislega og hinir tveir. 5 tima labb, thetta sinn i gegnum 'alpine dessert' uppi 4985metra haed (aftur plus upp og nidur ca. 300metra). Hvildum okkur thegar vid komum i 3ju budirnar (Kibo) en vorum raestar aftur rett fyrir midnaetti, kominn timi a toppinn. Eftir 3 tima labb vorum vid badar ornar vel slappar, farnar ad finna fyrir haekkuninni enda mun brattari afangi en their sem a undan hofdu verid. Klukkutima sidar vorum vid badar bunar ad gubba, hreyfdumst varla vid forum svo haegt og vorum med dundrandi hausverk, en afram forum vid. rumlega 8 um morguninn stodum vid loks uppa Uhurutindi, 5895m (Frelsistindi), eftir ad hafa efast um ad hann vaeri yfir hofud til, virtist alltaf vera staerri tindur fyrir aftan. Var mjog falleg stund thegar vid loksins saum skiltid sem endadi gonguna uppa vid. Hins vegar var gangan nidur ekki mikid skarri og tok lika endalausan tima. Thegar vid loksins komumst nidur ad Kibo fengum vid ad hvila okkur i klukkutima en tha vorum vid raestar aftur og vid tok meira labb nidur ad neastu budum. Thegar thangad var komid uppgotvudum vid okkur til hryllings ad vid hofdum badar brunnid afskaplega illa (endurkast fra snjonum+leleg solarvorn) og litum ut eins og afkvaemi filamannsins og Quasimoto. Daginn eftir tokst okkur hid omogulega og litum enn verr ut:S Roltum nidur restina af fjallinu (litlir 7 timar) thar sem vid fengum vidurkenningu vid hatidlega athofn. Thegar nidur var komid nadum vid ad skoda okkur almennilega (engir speglar a fjallinu, letum solgleraugu naegja) og saum ad vid litum i raun verr ut en vid hofdum haldid, badar med massift solgleraugnafar, eldraudar og afskaplega thrutnar (nanast othekkjanlegar- vonum vid). Tok okkur 3 daga ad jafna okkur a thessu og fara hamskiptum i bokstaflegri merkingu. Eyddum theim 3 dogum a hotelherbergi i Moshi sem til allrar lifandi lukku innihelt sjonvarp sem virkadi.
Eftir ad hafa list okkur haefar til thess ad fara ut an thess ad hraeda born og hjartveika, heldum vid aftur til Dar es Salaam, stefnan tekin a Zanzibar (litil eyja rett hja Tanzaniu). Rutan var skomminni skarri en su sem kom okkur nordur en vid vonum samt innilega ad vid thurfum aldrei ad heyra i Ev aftur, syngja um drottinn Gud og Jesu (9 timar af thvi alveg nog). Eftir eina nott i Dar forum vid i versta batinn sem vid fundum (erum a 'extreme budget', heida vard sjoveik adur en vid logdum af stad) og voggudum i rolegheitum yfir. Hefdi jafnvel ekki verid svo hrikalegt ef ekki hefdi verid fyrir thrugandi svitalykt (of margir inni klefanum) og afar hatt stillta tanzaniska hryllingsmynd. Erum enn a Zanzibar, erum bunar ad nyta timann vel. Skelltum okkur beint a kofunarnamskeid og faum 'open water dive certificate' a morgun ef allt gengur samkvaemt aaetlun:) Svo er Malawi naest a dagskra :D
Reynum ad lata ekki lida sona langt a milli blogga.
knusknus
S&H
- comments