Profile
Blog
Photos
Videos
Hallo hallo
Fra thvi sidast:
Klaradum kofunarnamskeidid og erum nuna stoltir 'open water divers':D Akvadum ad nog vaeri komid af Zanzibar i kjolfarid og tokum ferjuna aftur til Dar es Salaam. Thadan var svo stefnan tekin a Malawi, fyrsta stopp Mbaya. Maettum eldsnemma uppa rutustod (rutur her i Afriku eru a serlega leidinlegum timum), komum okkur fyrir i saetunum okkar og stefndum a ad na upp sma svefni, helst sofa sona 3 af thessum 12 timum sem ferdin atti ad taka. Vid vorum ekki fyrr bunar ad loka augunum thegar madur aedir upp i rutuna, med bibliuna i annarri hendi og eydir svo naesta klukkutimanum i ad messa yfir okkur ollum. Jesu hafdi greinilega margt vid thessa rutuferd ad athuga. Thegar messu var lokid aeddi manni til okkar og blessadi okkur. Eftir thau storkostlegheit skellti rutubilstjorinn uppahaldsjesudisknum sinum i taekid og vid hlustudum a KWAAAANINIIII JESUUUU, KWANINIIIII WEEEWEEE (afhverju jesus, afhverju thu) hina 11 timana. Vorum nett pirradar og mjog threyttar thegar vid loksins komumst til Mbaya. Thar beid okkar ekki betri medferd, vorum rett komnar ut ur rutunni thegar dreddamadur aedir til okkar og bendir okkur a storkostlegt hotel hinum megin vid gotuna. Thar sem vid nenntum omogulega ad labba lengra med toskurnar eltum vid hann thangad og thvilikt subbuogedishotel. Subbuogedishotelid vard svo heldur subbulegra (ef ekki lika ogedslegra) thegar dreddamanni byrjar ad banka eins og vitlaus madur a hurdina hja okkur (nybuinn ad tja heidu hugmyndir hans um ad eignast born med okkur, sem mynjagripi) og heimtadi ad fa ad tala vid okkur. Thegar vid onsudum ekki bankinu tulkadi hann thad sem 'endilega gakktu inn' og reyndi i 10min ad opna hurdina. Daginn eftir skiptum vid um hotel!
Vid eyddum 2 nottum i Mbaya og heldum svo ferdinni afram til Malawi. Tokum localbus til landamaerabaejar og roltum svo yfir til Malawi (komumst naestum ekki inni landid, landamaeramanni vard alveg brjal thegar vid gatum ekki nefnt 'specific' hoteladressu). Thegar til Malawi var komid hittum vid hollenskt par og ferdudumst afram med theim (til ad dreifa areitinu adeins). Eyddum fyrstu nottinni i Malawi i Msusu. Naesta dag forum vid svo til Nkhata bay sem er yndislegur strandbaer. Akvadum ad thad vaeri kominn timi a sma strandfri og eyddum heilli viku thar.
Fra Nkhata bay forum vid til Lilongwe sem var alls ekki svo 'impressive'. Frekar skitug og ospennandi. Fra Lilongwe til Blantyre thar sem stefnan var ad koma ser ad landamaerum Mozambique. Eftir marga tima a netinu vorum vid komnar med nokkud goda hugmynd um hvar best vaeri ad fara inni Mozambiqe, komumst svo ad thvi ad rutan okkar faeri klukkan 7 naesta morgun. Eyddum kvoldinu i a spila vid afar aggressiva konu fra malawi sem byrjadi a ad tja okkur ad afrika vaeri fyrir svart folk og heimtadi svo ad fa ad spila vid okkur a medan hun at franskarnar okkar. Forum halfskelkadar ad sofa um 8leytid thad kvold. Maettum afar timanlega daginn eftir uppa rutustod thar sem vid maettum 7000ara gomlu astrolsku pari sem hafdi spjallad adeins vid okkur kvoldid adur. Thau tjadu okkur ad rutan okkar vaeri hreinlega ekki til en thau vaeru buin ad finna adra sem faeri a sama stad (thau voru ad fara a sama stad). Eftir ad hafa stadfest (letum thau lesa nafnid af mida) ad um sama stad vaeri ad raeda forum vid med theim i rutu og vorum serlega gladar ad hafa rekist a thau. Su gledi do thegar vid komum a afangastad og fundum ut ad vid vorum a snarvitlausum landamaerum. Astralska parid skyldi ekkert i thessu svo vid yfirgafum thau i hvelli muldrandi eitthvad midurfallegt, og akvadum ad vera sveigjanlegar med thetta allt saman og gefa thessum landamaerum sens. Fengum visa og toltum til Mozambique, fengum far a naesta bae thar sem okkur var tjad ad engar rutur faeru svo seint a daginn (klukkan var 10 um morgun) og vid vaerum thvi fastar a thessum stad thar til naesta dag. Komumst svo ad thvi ad thad vaeri enginn banki og enginn stadur til ad skipta pening, serlega vondar frettir i ljosi thess ad vid vorum med naestum engan mozambiskan pening a okkur. Fundum okkur odyrt hotel og keyptum okkur storan braudhleif (og 8 hra egg-mistok) sem var allt sem vid hofdum efni a i matarkaupum. Komumst ad thvi ad miniruta til Mocuba (eini stadurinn sem haegt er ad fara a fra thessum tilteknu landamaerum) faeri 4 morguninn eftir! Akvadum ad maeta serlega timanlega til ad fa pottthett mida og voknudum klukkan 3 um nottina!! Vorum maettar klukkan half4 uppa rutustod thar sem okkur var tjad ad thad vaeri fullt i rutuna og okkur bent a ad setjast uppa pall a vorubil sem var a rutustodinni. Rutan for svo um half5 en vorubillinn ekki. Thad var ekki fyrr en their voru anaegdir med folksfjoldann a pallinum sem vid gatum lagt af stad sem klukkan 7 um morguninn, hofdum eytt rumum 3 timum sitjandi a pallinum ad lesa. Folksfjoldinn var tha yfir 30 manns og plassid ekki neitt en vorum bara anaegdar ad vera komnar af stad. Atum restina af braudhleifnum okkar og hossudumst afram a hormungarvegi i sona 2 tima. Tha var stoppad til ad fylla pallinn af maispokum. Thegar pallurinn var alveg fullur vorum vid farthegarnir (tha ordin 37 i heild + 2 haenur) latnir klifra uppa maispokana og aftur forum vid af stad. Vid tvaer heldum i hvor adra 'for dear life' thar sem thad var ekkert annad til ad halda i. eftir annan halftima stoppudum vid aftur til ad baeta fleiri maispokum a og nu thurftum vid virkilega ad klifra upp til ad geta setid ofan a theim. Ferdin tok i heildina (3ja tima upphaflega bidin ekki talin med) 9 tima! Thegar vid komum til Mocuba forum vid beint upp i minibus til ad komast til Qualimane. Eftir 3 tima voru 2 vidvorunarljos farin ad blikka svo bilstjorinn taldi vissara ad stoppa (vid satum frami, fylgdumst vel med ollu) og redda thessu. Su redding folst i thvi ad lemja huddid i 5 min, opna thad og lemja thad svo aftur i adrar 5 min. Eftir thessa finu reddingu blikkudu oll vidvorunarljosin en bilstjorinn var gladur med thetta og einhvern veginn komumst vid klakklaust a leidarenda. I Qualimane var til allrar hamingju hradbanki svo vid gatum loksins naert okkur aftur, akvadum samt ad drifa okkur sudur og tokum rutu strax daginn eftir (klukkan 4 um morguninn) til Beira. Beira var ekkert til ad hropa hurra fyrir, ansi dyr og virkadi half skitug og 'dull'. Eyddum samt 2 nottum thar til ad jafna okkur eftir ferdalagid en tokum svo rutu (klukkan 4 um morguninn) til Vilanculos. Vilanculos er afar kruttlegur strandbaer, mjog rolegur og 'nice'. Eyddum 3 dogum thar sem var mjog notalegt. Tokum minirutu til Tofo sem ekki einu sinni var trodin a afriskan mata heldur var buid ad troda geit aftur i farangursrymid thar sem hun vaentanlega pissadi, kukadi, aeldi og bordadi farangurinn okkar. Minirutan var ekki komin langt thegar hun biladi en til allrar lukku stoppudu jeppamadur og sonur hans og budu okkur far. Bilstjorinn hefdi somt ser prydilega sem formadur vitisengla af utlitinu ad daema en vid vorum ordnar svo threyttar a 'localbussum' og ollum theim bilunum og threngslum sem theim fylgja (ad ekki se minnst a geitina) ad vid hefdum thegid far hja Satani sjalfum a thessum timapunkti. Mennirnir reyndust svo vera indaelisnaungar og komu okkur til Maxixe thar sem vid tokum ferju til Inhambane og rutu thadan til Tofo. Erum enn i Tofo og verdum naestu 3 daga og svo er stefnan tekin a Maputo-Swaziland-Joburg..
S&H
- comments