Profile
Blog
Photos
Videos
As Salaam alakum!
Langt sidan vid bloggudum sidast en allt adstaedum ad kenna. Thailand baud okkur upp a soralelegt en randyrt net sem vid gatum ekki saett okkur vid. Akvadum thvi ad koma bara med laaaangt blogg i stadinn thegar vid vaerum komnar til Afriku. Erum sem sagt, i thessum ritudum ordum, staddar i Cairo.
En fra thvi sidast:
Tokum sem se lestina fra Sapa og maettum til Hanoi mjog seint um nott eda eldsnemma morguns, eftir thvi hvernig a malid er litid, og tokum taxa uppa gamla goda hostelid okkar thar sem tesettin bidu eftir okkur (nenntum engan veginn ad drusla theim med okkur nordur i land og akvadum ad taka sensinn a ad theim yrdi ekki stolid, og ekki eins og stuldur a theim vaeri heimsendir hvort sem er). Eyddum deginum i letirolt um Hanoi (yndislegur baer) og ohoflega iskaffidrykkju. Skelltum okkur svo a storkostlega fancy hotel rett hja okkur og hittum fraenda Sillu, Erling, sem hafdi akvedid ad djoina okkur i nokkra daga baedi i vietnam og thailandi:) Settumst a hotelbarinn medan vid bidum eftir honum og fengum hjartaafall thegar vid saum verdskrana (Verdum niskari med hverjum deginum). Pontudum okkur odyrasta bjorinn og sotrudum hann a minushrada (meira ad segja ovenju haegt fyrir Sillu, naestum ogerlegt fyrir Heidu) med thad i huga ad thurfa ekki ad kaupa neitt meir. Um leid og Erlingur kom, haekkadi hann luxusstandardinn allsvakalega eftir um thad bil 5 minutna veru a stadnum og baud okkur a hrikalega flott sjavarrettahladbord (sem hotelid hans baud uppa, hefdi vaentanlega lidid yfir okkur ef vid hefdum sed thad verd).
Daginn eftir tokum vid annan naes roltidag i solinni, bordudum a markadnum, drukkum kaffi her og thar og keyptum nokkra mynjagripi. Pontudum okkur ferd til Halong Bay sem lofadi mjog godu og gerdum tilraun til ad fara tiltolulega snemma ad sofa til ad vera hress i ferdina. Thad mistokst og daginn eftir voru allir threyttir og oferskir en spenntir fyrir Halong Bay. Vorum sott a hotelid okkar og settumst aftast i minirutuna, anaegd med hversu fair voru i rutunni og dreifdum vel ur okkur. Vorum minna hrifin thegar vid eyddum naesta halftima i ad runta um baeinn ad saekja endalaust af folki og filingurinn var meira eins og ad vera i sardinudos en rutu thegar allir voru komnir. Innifalid i dagsferdarverdinu var velenskumaelandi og 'enthusiastic' leidsogumadur. Sa madur kynnti sig sem Van eda Only (ekki viss) og var verr en illskiljanlegur (hence kayak/pancake). Med herkjum gatum vid skilid nokkurn veginn thad sem hann sagdi (giskudum a mikid) og komumst ad thvi ad vid attum ekki ad koma til Hanoi aftur fyrr en 9 um kvoldid en hotelkonurnar hofdu tilkynnt okkur ad heimkoma yrdi um 6/7 leytid. Thetta var ekki alveg ad henta okkur thvi vid vorum buin ad plana annad um kvoldid svo ad Erlingur sagdi nokkur vel valin ord vid Van/Only sem skildi ekki margt en nadi toninum (og augnaradinu) var eftir thetta samtal i thvi ad hrada ferdinni medan hann horfdi taugaveikladur a Erling. Eftir langa rutuferd komum vid loksins ad Halong Bay thar sem beid okkar batur. Vorum dalitid oheppin med vedur, slaemt skyggni en thad sem vid saum var engu ad sidur mjog flott. Van/Only vard hins vegar minna flottur med hverri sekundunni. Taladi linnulaust, mest af thvi gjorsamlega oskiljanlegt og neyddi mann stodugt til ad koma hingad og thangad og gona a eitthvad sem madur vissi ekki hvad var. Hadegismaturinn var heldur ekki serlega flottur en tho fannst okkur hann nokkud betri en aumingja Faxa sem sat hinum megin vid bordid og atti greinilega erfitt med ad gubba ekki yfir allan matinn. Svo var komid ad kayakferd. Silla og Heida asamt Van/Only og Faxa vorum thau einu sem treystu ser i soleidis og thad var actually mjog gaman. Vid vorum svakalega professional, eins og vid hefdum aldrei gert annad (fyrir utan sma misskilning thegar vid klesstum a staersta fjallid a svaedinu. 'Heppilega' nadist thad a vidjo)! Naest a dagskra var hellaskodun. Forum upp margar troppur til ad komast i hellinn og thegar thangad var komid fekk madur halfgerdan aulahroll. Hellirinn sjalfur mjog flottur en buid ad setja marglitud diskoljos inni hann, bua til augu a stein sem liktist dreka og fleira 'inauthentic'. Van/Only var heldur ekki ad gera sig, i stad thess ad segja okkur merkilegar stadreyndir um hellinn benti hann hingad og thangad og sagdi okkur ad sja alls konar 'misabsurd' hluti. Best var thegar hann benti a stad i lofti hellsins sem myndadi pinkulitid N og sagdi ad tharna vaeru augljoslega romio&juliet a ferdinni. Heyrdum svo leidsogumann naesta hops benda a sama stad og segja ad tharna vaeri augljoslega jesus a krossinum maettur. Svo slaemt ad thad var eiginlega gott. Eftir kalt augnarad fra Erlingi thordi Van/Only ekki odru en ad hrada okkur ollum upp i bat og eftir thad upp i rutu thar sem adalskemmtiatridid var Faxi og 27, svo ekki se minnst a Heidu spaejo!
Daginn eftir tokum vid flug til Bangkok (eftir ad hafa loks athugad hvort tesettin vaeru enn a stadnum, sem thau 'til allrar hamingu' voru) en Erlingur for til Laos. Vid saum fram a ad na ekki ad sja laos nema halfan dag (timinn lidur alltof hratt!!) eda svo vid akvadum ad geyma thad til betri tima og forum beint til bangkok.
Eyddum fyrsta deginum i Bangkok i ad rolta um stadinn og nanast deyja vegna hita og raka. Svitnudum vid thad ad vera til. Skelltum okkur svo a naeturmarkad um kvoldid thar sem okkur var bodid uppa 'pingpongshow' og 'smokingsuperpussyshow' thegar vid bentum soramonnunum a ad vid, 2 konur, vaerum kannski ekki alveg markadshopurinn aestu mennirnir sig mikid og aeptu 'lookylookylooky!' Greinilega thottum vid frekar fordomafullar ad daema thessi 'show' an thess ad vera alla vega bunar ad kikja. Settumst a bar (einn af faum sem baud ekki uppa 'superp**** eda 'pussycollection') og skemmtum okkur vid ad giska a hvada konur vaeru 'actually' konur og hverjar vaeru 'ladyboys'
Daginn eftir vorum vid bunar ad boka 'mega'dagsferd hja hotelinu. Byrjudum a ad kikja a 'floating market' sem var bara fint og gott mal ef ekki heldur heitt og rakt. Forum svo a 'filathemeshow' eda eitthvad alika og hossudumst um a fil sem labbadi hring um svaedid. Naest var komid ad enntha lagkurulegri 'filathemeshowi' i dyragardi thar sem filarnir voru latnir gera margt theim onatturulegt eins og ad spila fotbolta (buid ad krita nofn fraegra fotboltamanna a ennid a theim:() Skelfilegt ad sja thetta! En vid virtumst vera einu 2 sem ekki gleyptum vid thessu thvi hinir ahorfendurnir aeptu og flautudu af gledi. Akvadum ad sleppa 'crocodilewrestlingshowinu' thvi gatum ekki meiri dyramisnotkun og eyddum halftima i ad gefa filunum ad borda i stadinn. Svo var komid ad tofrasyningu sem var toppur ferdarinnar (engin dyr latin gera asnalega hluti). Toframadurinn var tannlaus thaelensk utgafa ad Richard Gere og honum til halds og traust var afskaplega lettklaeddur 'ladyboy' en syningin var bara alls ekki svo slaem. Dagurinn i heild var hins vegar ekki til ad hropa hurra fyrir og alls ekki peningana virdi.
Kvoldid eftir hittum vid Erling aftur sem lofsamadi Laos svo mikid ad vid erum strax farnar ad skipuleggja naestu ferd. Aftur for luxusstatusinn mikid upp vid komu hans og vid smokkudum besta sushi sem vid hofum fengid thad kvold.
Luxusinn helt afram neasta dag, Erlingur laug thvi ad vid tvaer vaerum a odru luxushoteli (hostelid okkar vaentanlega med negativa stjornugjof) og fekk thad i gegn ad vid fengjum adgang ad sundlauginni a hotelinu hans (4 seasons!!) Eyddum thvi nokkrum klukkutimum i ad sola okkur vid sundlaugarbakkann og thykjast vera rikar og ofdekradar. Forum svo i verslunarleidangur og endudum a ad sja 2 myndir i bio, badar i 3d - Lisa i Undralandi og Avatar - badar frabaerar! Afskaplega latur og thaeginlegur dagur. Maettum svo aftur daginn eftir a sundlaugarbakkann goda (madur venst audveldlega sona luxus) og eyddum morgninum thar. Svo kvaddi Erlingur, friid buid og Khost (af ollum stodum) beid. Vid hins vegar skelltum okkur med tesettin godu a posthusid, maettum thangad um 2 leytid bara til ad sja ad posthusid hafdi lokad fyrir halftima. Eftir ad hafa thurrkad burt svitann og tarin forum vid a hostelid okkar og gratbadum mottokumanninn um ad finna leid til ad koma tesettunum heim. Hann sem betur fer vissi af stad sem haegt var ad senda thau og eftir langa og stranga leit (sem 'involvadi' megn starfsfolks 'mollsins') fundum vid posthusid og postkonan sendi tesettin heim ordalaust! HALLELUJAH!!! Ef thau komast i heilulagi heim verdur teparty hverja helgi :)
Tokum svo flug um kvoldid til Cairo og hingad til erum vid bunar ad skoda 'Khan el Khalili' (islamskur markadur her) og rolta um midbaeinn. I dag aetlum vid ad skella okkur a Egypstka safnid sigla sma a Nil (vonandi) og a morgun kikjum vid a pyramidana:)
Latum heyra i okkur fljotlega aftur
Knusknus
S&H
- comments