

Buenos Aires, Argentina
Eftir ferðina okkar til Uruguay fórum við aftur til Buenos Aires og nutum síðustu vikunnar okkar þar. Við fórum meðal annars á tangó sýningu þar sem við sáum færa dansara, heyrðum í flottum söngvurum og hlustuðum á lifandi tónlist. Þar fengum við einnig fyrstu kennslustundina í tangó þannig við hjónin kunnum núna nokkur spor! Elías fékk sér argentískt nautakjöt á meðan sýningunni stóð en Argentínubúar telja sig framleiða...