Profile
Blog
Photos
Videos
Hae allir!
Erum komnar til Russlands i heilu lagi og gott betur
Lentum i Moskvu i gaer um 7 leytid eftir lengstu lendingu sogunnar (vorum farnar ad efast um af flugstjorinn kynni ad lenda) og tha tok vid afskaplega long rod i passa/vegabrefs eftirlit thar sem allir trodu ser afram og rodin var minnst 6fold og mest 10fold. Flugvollurinn i Moskvu er vaegast sagt ruglingslegur, litid um ad folk tali ensku og vidmot starfsfolks allsvakalega slaemt. Vid drifum i ad fjarfesta i korti af borginni og spurdum afgreidslukvendid hvort til vaeri slikt kort a ensku. Hun stardi tha serlega oblidlega a okkur og hvaesti 'RUSKI'! Meira sagdi hun ekki svo vid keyptum kortid a russnesku og skiljum EKKERT i thvi. Thegar vid loksins sluppum i gegnum flugvollinn (trufladar af otal leidindaTAXI monnum) tok vid aevintyranleg leit ad hostelinu. Fyrst urdum vid ad finna ut hvernig vid kaemumst a metrostodina sem naest er hostelinu og thad tok rutu og 2 metro (og thad med adstod oskiljanlega kortsins). Thvi naest tok vid storfurdulegur ratleikur i leit ad hostelinu. Komumst loks a leidarenda ca. 3timum eftir lendingu og alveg gjorsamlega bunar a thvi. Akvadum samt ad vid yrdum ad naera okkur en russar voru (og eru) hreint ekki sammala thvi! Thjonninn a veitingastadnum sagdi bara NO thegar vid barum fram pontun. Svo for hann i burtu og yrti ekki a okkur meir. Thurftum ad bida talsverda stund adur en annar thjonn a stadnum miskunnadi sig yfir okkur og leyfdi okkur ad panta.
Voknudum eldsnemma i morgun, reddy i skodunarferdardag og fyrsta sem vid saum var ber rass eins rumfelaga okkar. Sa madur hefur litinn skilning a notkunargildi naerbuxna (er i theim, en bara a rongum stad). Ofogur sjon thad, drifum okkur strax ut og forum i laaaangan gongutur i -15 stigunum. Af einstakri snilld forum vid ekki i oll hlyju fotin, skyldum thau eftir i bakpokanum og erum bunar ad vera gegnfrosnar i allan dag. Moskva er falleg borg, en thad er ofsalega mikil mengun herna (reykfolkid, sem eru allir, hjalpar ekki - thjaumst af kroniskri ogledi og erum vaentanlega komnar med second hand lungnakrabba). Skodudum 'red square', grafhvelfingu Lenins (thar sem hann liggur enn), Kremlin (RIIIISAstort) og sitthvad fleira i centralnum. Vorum ad koma heim eftir 'velheppnada' budarferd i minnsta supermarkad sem vid hofum sed (kvendunum thar fannst vid ekki heldur thurfa ad naera okkur og voru tregar til ad selja okkur neitt matarkyns). Sma hvild nuna en svo forum vid aftur ut i leidangur eftir ca. klukkutima.
Vaeri gaman ad sja fleiri komment herna :) Til thess ad kommenta tharf ad velja message board her ad ofan og restin skyrir sig sjalf
Thangad til naest
S&H
- comments