Profile
Blog
Photos
Videos
The Greatest Trip Ever
Gledilegan 1 mai gott folk.
1 mai er lika public holiday herna i Thyskalandi og til ad fagna deginum aetlum vid felagarnir ad fara til Hamburg og gista tar eina nott. Vei Vei
Annars erum vid bunar ad eiga unadsstundir herna i Koln hja Katja vinkonu okkar sem vid kynntumst fyrir moooorgum arum i Sudur Afriku. Hun syndi okkur svaedid i gaer og vid smokkudum nokkrar local Kolnar bjora. Voda thyskt og ljuft.
Vildum bara lata adeins heyra i okkur hedan.
okbae
- comments
Ólöf Lilja Þú kemur kannski með yfirlit yfir í hvaða löndum bestu bjórarnir fást og hvað þeir heita ;) Mig langar allavega alltaf í bjór þegar ég les bloggið ykkar :D
sara petra já segji það , gott að vita hvar bestu bjórarnir eru svo maður geti ákveðið hvaða land maður fer til ;)
Heiða Vei Vei Vei Vei :D Farið nú að drífa ykkur heim!!!!! Rosa góður bjórinn hérna líka ;)
Kristín hahaha látum Elísu sjá um bjóryfirlitið.. hún er búin að dæma þá alla..