Profile
Blog
Photos
Videos
Jaeja gott folk.
Ta erum vid bunar ad eyda nokkrum dogum herna i Thyskalandi. Byrjudum i litum saetum bae sem heitir Bamberg og er a UNCESCO world hertiage lista. Vorum tar i godu yfirlaeti hja thyskum vinum sem vid kynntumst i Belgrad og ferdudumst med til Sarajevo fyrir nokkrum vikum.
Vid smokkudum allskonar bjora fra Bamberg m.a. reyktan bjor sem var mjog athyglisverdur. Skodudum sidan gamla baeinn sem er fra midoldum og nutum lifsins i goda vedrinu.
Fyrir 2 dogum forum vid svo yfir til Wäschenbeuren tar sem Julia vinkona okkar byr. Henni kynntumst vid fyrir 5 arum tegar vid forum i sjalfbodavinnuna i Sudur Afriku. Julia for med okkur til foreldra sinna sem bua i tessum kruttlega smabae sem er rumlega halftima fra Stuttgart (sem er 500 tusund manna baer... allt Island plus nokkrir auka samankomnir a einum stad!!!)
Vid nutum sveitasaelurnar i rumlega 30° stiga hita i gaer og forum ad skoda festival sem er minni utgafa af Oktoberfest. Voda athyglisvert ad sja stelpur i slutty utgafum ad bavariskum thjodbuning og straka i lederhosen med plokkadar augabrunir.
A eftir forum vid svo yfir til Koln ad hitta adra vinkonu sidan i Afriku fyrir 5 arum og verdum hja henni i 2 naetur adur en vid forum til Hamburg og tadan til Koben :D
xoxo
Gossip Girls
- comments
Sara Petra styttist í að þið komið heim, hlakka til að sjá ykkur en kvíður líka fyrir því ég verð svo abbó að heyra ferðasögurnar ;) njótið síðustu dagana
Ólöf Lilja Reyktur bjór? Ég hef aldrei heyrt um svoldiðis :D Og já, stelpur njóta þess að vera slutty í búningum útum allan heim greinilega :D Ég krefst þess svo að þú kíkir í smá heimsókn uppá skaga, með gaurinn þinn að sjálfsögðu, og ég læt þig fá alla þættina og nýjustu myndirnar sem þú ert búin að missa af á síðustu mánuðum :)
kristin Sara tad verdur ljuft ad koma heim og hitta alla aftur.. og engar ahyggjur vid lofum ad drepa tig ekki ur ferdasogum :D Olof vid plonum kappa ferd uppa skaga (og gaurinn kemur med) !!!
Jónína Reyktur bjór, kemur þá einn með heim handa pabba og einn f.mömmu? hlökkkum til að sjá ykkur, en njótið síðustu dagana áður en vinna,éta,sofa byrjar aftur. kv.ma og pa
Dottir tin Modir, erum tvi midur farnar fra smoked beer zone. Tid fadir verdid bara ad leggja land undir fot og kikja a tetta..!!! annars se eg tig bara fljotlega hjartagull mussimussi :*:*