Brønshøj-Husum, Denmark
Jæja börnin góð.
Þá er stóra stundin runnin upp, síðasta kvöld ferðarinnar. Í dag eru nákvæmlega 3 mánuðir (mínus 1 dagur) síðan við félagarnir lögðum land undir fót og héldum til Namibíu. Allskonar skemmtilegt gerðist á þessum mánuðum og ef þið viljið nánari ferðasögu þá verðiðiðiðiðiðiði bara að hitta okkur in person og spurja :DErum búnar að eiga unaðslegar stundir hérna í Köben hjá uppáhalds fake dönunu...