Profile
Blog
Photos
Videos
A manudeginum akvadum vid ad taka rutu fra Belgrad til Sarajevo, en thad tok okkur ruma 7 tima. Thar sem vid erum ordnar almennilegir bakpokaferdamenn tha tokst okkur ad eignast vini a hostelinu i Belgrad og vid akvadum oll saman ad ferdast saman til Sarajevo og gista a sama hostelinu. Vid vorum komin til Sarajevo um 11ish um kvoldid, thannig ad vid tekkudum okkur inn a hostelid og akvadum sidan ad halda sma eldhusparty. Eigandinn a hostelinu er einn gestrisnasti einstaklingurinn sem vid hofum hitt, en hann tok a moti okkur med Bosnisku kaffi, afengi, ostum og pulsum. Hann var einnig mjog opinn ad spjalla um astandid i landinu i dag og stridid.
I gaer akvadum vid ad ganga adeins um gamla baeinn, en hann er alveg rusalega kruttlegur. Gamli baerinn er fullur af annad hvort litlum trekofum eda gomlum, fallegum byggingum. Thad sem vid hofum tho tekid eftir er ad thad er mikid um skotfor a byggingunum her og sumar byggingarnar eru doppottar thar sem thad er buid ad spaesla i holurnar.
Vid akvadum ad vera godir ferdamenn og skoda The Tunel sem er upp vid hlidina og flugvollinn. Thessi gong var byggd af ibuum Sarajevo og Bosniskum hermonnum til ad ibuar Sarajevo gaetu fengid mat og adrar byrgdar. Thetta var eina leidin fyrir ibua Sarajevo til ad fa thessar byrgdar thar sem Serbneski herinn hafdi umkringt borgina. Vid fengum ad ganga i gegnum sma part af gongunum, en i dag eru thau ad mestu lokud thar sem thad er of haettulegt ad fara i gegnum thau. Eftir thetta keyrdum vid um serbneska part borgarinnar sem er uppi i hlidunum og forum aftur i midbaeinn, sem er bosniski partur borgarinnar. Thar sem vedrid var gott akvadum vid ad ganga um borgina, skoda The Latin Bridge, thar sem Frans Ferdinand var myrtur og adrar gamlar byggingar.
Um kvoldid kiktum vid asamt thjodverjunum okkar, hollendinginum okkar, amerikananum okkar og astralanum okkar a pobb sem framleidir aedislega godan bjor sem heitir Sarajevska og sidan kiktum vid a Cheers, thar sem allir thekktu nofnin okkar
- comments
Kristin en engin thekkti nofnin okkar thar :(