Profile
Blog
Photos
Videos
Jaeja ta erum vid komnar til Ungverjalands (reyndar bunar ad vera herna i 2 naetur og yfirgefum svaedid a morgun..).
Fra Sarajevo forum vid til Zagreb i Kroatiu og attum nokkra goda daga tar. Hittum Chris (ferdafelaga fra afriku) i Zagreb og roltum med honum um allann gamla baeinn og saum margar fallegar byggingar og saetar gotur. Kiktum svo med honum a naeturlif borgarinnar um kvoldid tarsem vid vorum ad sjalfsogdu mjog dannadar og haeverskar og engin drakk meira en 2 bjora.
Laugardagurinn var vodalega rolegur hja okkur, roltum adeins um og attum gott kvold yfir sjonvarpinu.
A sunnudeginum attum vid svo lest til Budapest kl 9:55 um morguninn og vorum vid maettar uppa lestarstod stundvislega kl 9. Hittum 2 spaenska straka sem voru lika a leid til Budapest og alika tyndar og vid a tessari lestarstod. Vid reyndum ad spurjast fyrir um hvada lest vaeri okkar og spurdum vid samtals 3 starfsmenn en allir sogdu ad tetta vaeri ekki okkar lest. Seinna komumst vid ad tvi ad vid hofdum horft a okkar lest yfirgefa lestarstodina.. veiveivei :(
Sem betur fer var onnur lest kl 4 sama dag tannig vid stollur settum toskurnar okkar i geymslu og roltum adeins um Zagreb.
Lestarferdin var vodalega ovidburdarrik. Eyddum tessum 6 timum i baekur, ipod og utsynid.
Komum sidan til Budapest og eyddum dalitlum tima i ad finna hradbanka, taka ut pening, kaupa metro mida og finna rettan metro uppa hostel. Vorum sidan enga stund ad finna hostelid og tad var mjog ljuft ad komast upp i rum !!!
Gaerdagurinn for i mikid labb. Lobbudum um allann gamla baeinn, forum upp Gellert Hill og skodudum gomlu konungshollina. Eg veit ekki hvad vid lobbudum upp margar troppur eda hvad vid lobbudum marga kilometra..!!
Fengum okkur svo vofflur i tilefni dags og tad gladdi mikid ad taer voru i laginu eins og Mikki Mus..!
Hittum svo Chris adan og roltum med honum um baeinn og skodudum Ethnographic Museum. Kvoddum hann svo adan tvi hann fer i kvold.
Aetlum svo ad hitta vinkonu Elisu a eftir og fa okkur kannski 1-2 kvedjubjora adur en vid holdum hressar til Vin i hadeginu a morgun.
Naesta blogg mun hugsanlega lykta af vinarsnitsel og eplastrudel !
baebae fagra folk
- comments
Elisa Hildur Va Kristin hvad thu ert haefileikarikur bloggari... mer finnst ad thu eigir ad haetta i mannfreadinni og gerast atvinnu bloggari... just saying
Kristin ja thetta fyrsta blogg sem eg blogga i allri ferdinni.. haha thakkirthakkir
Ólöf Lilja Eins gaman og það er að ferðast og vera í útlöndum, þá er lestarstöðvarvesen eitt það leiðinlegasta í geimi. Mæli svo með aðeins fleiri bjórum heldur en 1-2. Iss þið eruð nú í útlöndum ;)
Elka Vávává til hamingju með bloggið! ;)
kristin haha olof roleg.. eigum enntha maaarga daga eftir elka omg omg omg takk skillru !
Hildur Oh vildi ég væri bara eitthvað að flakka um Evrópu.. Njótið þess stelpur!!