Profile
Blog
Photos
Videos
A manudagsmorgun logdum vid Lara af stad til Nakuru. Vid komum a rutustodina seinnipartinn og turftum ad bida svolitla stund eftir Linet. Okkur voru bodin saeti a litlum bekk og ta kom madur nokkur sem vildi endilega spjalla vid okkur. Tvilik speki sem sa madur deildi med okkur. Hann taladi heillengi um truna, lifid og tilveruna og ad hann gaeti verid Jesus Kristur ef hann vildi. Skyndilega sagdi hann: gefid mer 5 minutur. Og svo stod hann bara og horfdi ut i loftid i 5 minutur og for svo bak vid einhvern bil. Hann var liklegast i limvimu en her sjaum vid oft straka a ollum aldri, uti a gotu, med lim i flosku sem teir drekka til ad komast i vimu.
Tegar Linet kom heldum vid sma fund med ollu folkinu i verkefnunum hennar. Vid Lara skruppum a klosettid og tegar Lara var nybuin ad gyrda nidur um sig hropar hun: Eg steig i mannaskit!!!! Var ta ekki einhver buinn ad gera tarfir sinar 5 cm fra klosettinu. Lara kom hlaupandi ut og eg gret af hlatri i svona 20 minutur. Tegar hun gekk ut skildi hun eftir sig brun fotspor....
A fundinum var okkur tilkynnt ad vid myndum eyda vikunni hja manni sem heitir Gerison Moses en hann byr i slumminu (fataekrahverfi) i Nakuru.
Hann byr asamt konu sinni og 2 yngstu bornunum sinum (en hann a 10 born) og einu barnabarni sem er munadarlaust, i 20 fm herbergi. Tvi er skipt upp i hjonaherbergi, barnaherbergi, stofu og eldhus sem eru afmorkud med hangandi lokum. Tar svafum vid Lara i hallandi einbreidu rumi en vid svafum samt sem adur afar vel tessar naetur. Moses leigir tetta eina herbergi i longu husi med um 10 herbergjum. Tad er girt af med storum steinveggjum og risa hlidi med goddum efst svo enginn vogi ser inn fyrir. Hann sagdi okkur a odru kvoldinu ad ef madur vaeri einn a ferd fyrir utan hlidid eftir 10 a kvoldin vaeri liklegt ad einhver kaemi stokkvandi ut ur runna og raendi mann og draepi... Vid attum orlitid erfidara med svefn ta nott.
Moses var rosa yndislegur. Hann kalladi okkur daetur sinar og sagdist vera afriski pabbi okkar. Hann sagdi oft: "Sagdi eg ekki ad tid vaerud daetur minar? Tess vegna geri eg tetta fyrir ykkur!"
Vid heimsottum 3 skola. Einn skolinn var stofnadur i fyrra og tar eru 40 born a aldrinum 3-14 i piiiiiiiiinulitilli stofu med pappaspjald sem toflu. Tetta er i rauninni leikskoli sem a ad vera undirbuningur fyrir skola en astaedan fyrir tvi ad krakkar upp i 14 ara eru tarna er su ad tau koma ur svo fataekri fjolskyldu og hafa ekki efni a ad kaupa ser skolabuning og skolabaekur til ad mega byrja i primary school. Vid fengum ad vera med tessum skola i 2 daga, kenndum og lekum vid bornin. Tad var rosalega gaman. Fengum lika ad smakka porridge sem tau fa i skolanum og er rosalega gott maissull. I tessum skolum er reynt ad gefa bornunum lika eitthvad ad borda tvi morg teirra fa engan mat heima hja ser. Kennarinn er 23 ara gomul kona. Reyndar er eitt merkilegt herna i Kenyu og tad er ad folkid her virdist stundum eldast haegar en vid Islendingar. Tessi kona er t.a.m. faedd 1987 en verdur 24 ara a tessu ari. Alveg merkilegt! Kannski akved eg bara ad vera her i 3 ar i vidbot svo eg geti verd lengur tvitug! Tessi kona er sem sagt mjog fataek, vinnur tessa sjalfbodavinnu og a 3 syni sem eru eins og halfs, triggja og sex og madurinn hennar er i fangelsi.
Her eru rosalega morg tungumal tvi tad eru svo margir aettbalkar en bornin laera kiswahili fra blautu barnsbeini svo flestir herna tala 3 tungumal reiprennandi, modurmalid sitt, kiswahili og ensku. Einn daginn i skolanum vorum vid ad laera kiswahili og forum yfir ordin mamma, pabbi, systir, brodir o.s.frv. og ta spurdi kennarinn: "Hver a engan afa?" Nokkrir krakkar rettu upp hond og ta spurdi hun: "En hver a ekki pabba?" Rosa edlileg spurning... Vid Lara vissum ekki alveg hvernig vid attum ad lata.
Vid heimsottum lika kvennahop sem heklar toskur ur alpappir og byr til halsmen ur pappir en vid fengum ad bua til svoleidis. Einnig heimsottum vid munadarleysingjarheimili sem er styrkt af Islendingum og krakkarnir tar virdast hafa tad fint. Vid hjalpudum til vid tvottinn og eldamennskuna.
Seinasta daginn hittum vid um 10 krakka sem eru i svona kirkjuhop sem tau stofnudu i desember. Tau syngja lofgjordartonlist og heimsaekja skola i slumminu til ad fraeda tau um HIV, dopneyslu og fleira. Tau heimtudu ad vid myndum syngja... Eg var rosa kvefud sem var ekkert ad hjalpa minni annars yndisfogru songrodd. Ad lokum neyddu tau okkur i einhvern danshring tar sem vid turftum ad fara inn i hringinn og koma med einhver spor sem allir hermdu eftir. Vid Lara rokkudum med dansmuvin okkar en Kenyubuunum totti vid heldur skritnar. Sama kvold var okkur bodid i mat hja the Landlord sem a husid sem Moses leigir. Hann var rosa anaegdur med tetta allt saman en hann hefur aldrei verid i jafnmiklu navigi vid muzungu (hvitingja) adur eins og hann sagdi sjalfur. Vid spjolludum heillengi vid hann og konuna hans og sogdum teim fra Islandi og syndum myndir. Eg hef rosa oft fengid spurninguna: "Active volcanoes... So if it explodes you just run and run?"
Eg atti svo natturulega mitt moment tvi eg er svo god i ensku og tilkynnti honum ad vid Islendingar: "We import rice, wheat and mice to Iceland." Ta var eg ad sjalfsogdu ad meina MAIS en hann hlo bara tegar hann skildi mig loksins.
Tessa vikuna saum vid rosalega mikla eymd og neyd og tad var erfitt ad gera ser grein fyrir tvi ad vid gaetum aldrei hjalpad ollum. Vid tokum sidasta daginn i ad halda aftur af tarunum og bolva Islendingum og hinum vestraena heimi i sand og osku. Tad er svo erfitt ad horfa upp a alla tessa krakka sem eru morg med HIV, i rifnum fotum og fa ekkert ad borda og jafnvel ekki ad fara i skola. Tau leika ser saman i ruslinu uti a gotunum. Vid Lara urdum svo reidar ut i allt folkid heima sem hefur ekki "efni" a ad styrkja. ALLIR heima hafa efni a tvi og folk aetti ad skammast sin fyrir ad halda ad tad geti tad ekki. Tad vaeri haegt ad gera svo mikid ef allir myndu hjalpa sma en vid vitum bara ad tad er aldrei ad fara ad gerast............ Tetta er astaedan fyrir tunglyndiskastinu okkar Laru.
Ad viku lokunni heldum vid aftur til Kisumu. Vid vorum rosalega anaegdar med tetta verkefni. Tad var gaman ad fa ad gista i slumminu og verkefnid var vel skipulagt og krefjandi. Vid urdum reyndar otrulega pirradar tvi einhver asni sagdi Linet ad vid vaerum med meiri pening en vid erum med og hun var buin ad segja sinu folki fra tvi. Tad var rosalega leidinlegt at turfa ad leidretta tann misskilning og kaupa minni mat fyrir skolana en Linet var buin ad lofa!!
Helginni eyddum vid svo i minjagripakaup og siglingu a Viktoriuvatninu tar sem vid komumst i mikid navigi vid flodhesta. Vid Lara fengum aftur i magann og tokkum Gudi fyrir immodium, tvilikt SNILLDARlyf :)
Tad er eitt sem er rosa kul herna og tad er ad labba um med simann sinn og spila log eda hringingar a medan. Eg aetla klarlega ad starta tessu a Islandi tegar eg er ein a rolti i Kringlunni og blasta nokia tune.
Folkid herna talar lika alveg aaaaafspyrnu lagt sem hentar afar illa fyrir mina lelegu heyrn svo eg er ordin von tvi ad giska i eydurnar. Hinsvegar kemur mitt lelega lyktarskyn ad godum notum tvi lyktin her er ekki upp a marga fiska. Folkid er samt svo yndislegt. Madur er alltaf knusadur i kaf af okunnugu folki.
Nuna er eg a leidinni i sidasta verkefnid en tad er i Kisii med Boggu. Eg trui ekki ad tetta se ad verda buid. Naestu helgi forum vid til Nakuru og forum i tjodgard tar tvi Masaii Mara er ekki oruggt um tessar mundir. Svo brunum vid beint til Nairobi tar sem vid munum mogulega turfa ad halda okkur inni tangad til vid yfirgefum tetta land.
Eg a tvi liklegast bara eitt blogg eftir i tessari heimsalfu tvi svo held eg til Venezuela en vid Larus erum ordnar nokkud spenntar fyrir tvi!
Takk kaerlega fyrir ad lesa, mer tykir rosa vaent um oll kommentin. Eg sakna ykkar allra to eg se ad njota lifsins til fulls! Ast og frollur <3
- comments
Perla Magg, Alrepur sem syngur Lordilag í sefandi Va Agnes!!! Thad er ekkert sma sem thu ert ad upplifa, og gera gott! Mikid er eg stolt af ther. Margar af thessum adstaedum sem thu ert ad lysa eru ekkert sma hrikalegar og orugglega erfitt ad dila vid. En thu gerir thad lystilega vel med thinum einstaka humor og godmennsku. Thetta er hardur heimur, thad eitt er vist. Thad er best ad halda i vonina og reyna ad smita adra til thess ad gefa lika af ser. Thetta er samt faranlega osanngjarnt lif, eg er lika ad upplifa svipadar tilfinningar herna i Kambodiu. EN reyndu ad njota thin, og mundu ad thu ert ad gera frabaera hluti. Gleymdu svo ekki a gotha thig i gang reglulega, vel og raekilega. P.S. ARE YOU KIDDING ME thetta med mannaskitinn?? Ég myndi brenna á mér fotinn!! P.P.S. IMMODIUM ER BEST Í HEIMI!!! Knúsandi gotharakvedjur fra Alrepi nokkrum sem er med hattinn og fer svo sannarlega i stud (Med allt a hreinu kvót). Loves OG farðu varlega!!
Anna Elísa Ok, ég var í smá stund að átta mig á orðinu límvíma. Fyrst hélt ég að þarna stæði ilmvíma, svo hélt ég að þú værir að tala um limvímu en loksins komst ég að því að þú ert ekki með íslenskt lyklaborð og fattaði þá að þetta væri límvíma. Endir. Tek undir með því sem Perla segir, maður gerir sitt besta til að hjálpa og getur svo vitnað um alla neyðina sem er til í heiminum og hvatt aðra til að gefa af sér líka, annað hvort með vinnu eða pening eða einhverju öðru :) Knús til þín :*
Hafdís hahahahhahahahaha ég hélt bara að allir væru með lim af einhverju dýri í krukku! Btw þá var kona að hlusta á hringitóna úr símanum sínum í Mjódd í morgun!
Snædís Mikið rosalega eruð þið hugrakkar elsku vinkonur!! Sakna ykkar alveg ponku pinku en er spennt að sjá ykkur í júní og heyra skrilljón og sjötíu sögur af öllu sem þið eruð að upplifa!!!! En HAHA vá hvað mannaskíturinn er rosalega fyndinn! var hún ekki örugglega í skóm? Og flott með mice hahah! -Snæbbi <3
fríða láru mamma viltu passa Láru