Profile
Blog
Photos
Videos
Nú er dvöl mín í Kenýu senn á enda. Við erum komnar til Nairobi þar sem við höfum hangið inni á hótelherbergi í 2 daga vegna hættu á óeirðum vegna kosninganna en í gær var kosið um nýjan forseta.
Síðasta verkefnið mitt var í Kisii með Boggu. Við gistum heima hjá Janes (sem sér um mörg verkefni hérna í Kenýu) og fjölskyldunni hans. Þau eru alveg æðisleg. Einn unglingsdrengur, tvær stelpur (9 og 11 ára), þriggja ára strákur sem heitir Heimir eftir íslenskum sjálfboðaliða sem var hérna fyrir nokkrum árum og eins árs Bridget. Heimir er ótrúlega fyndinn og við náðum mjög vel saman en hann grét þegar hann kvaddi okkur og það var líka stutt í tárin hjá mér. Ég bað mömmu hans um að skrifa nafnið hans fyrir mig og þá er það skrifað Hemirud. Þau hafa örugglega aldrei fengið nafnið skrifað hérna í denn og því bara giskað eftir eyranu.
Á hverjum morgni tókum við tvo matatu í vinnuna því við gistum í úthverfi sem kallast Suneka. Matatu er nokkurs konar lítil 14 sæta rúta/strætó, nema það er alltaf troðið 20-25 manns inn í hann. Gangurinn a milli saetanna er einnig vel nyttur en tar er sett litil spyta svo tad fari nu alveg orugglega ekkert plass til spillis! Naestum i hvert skipti koma teir vid a bensinstod, rosalega fyndid. Lika rutur, leigubilar og tuktuk-ar. Á rútustöðinni í Kisii beið Jack okkar á hverjum morgni en hann var nokkurs konar lífvörðurinn okkar. Fólkið í Kisii er ágengasta fólk sem ég hef kynnst og fengum við lítinn frið enda lítið af muzungu (hvítingjum) þarna. Einn morguninn satum vid tar og bidum eftir Jack, mjog treyttar og raefilslegar og ta kom madur og aetladi ad gefa okkur pening. Vid litum greinilega ut fyrir ad vera betlarar, haha!
Við eyddum deginum á munadarleysingjaheimili fyrir drengi en teir voru allir i skolanum og komu bara heim i hadegismat. Tarna fengum vid ad saekja vatn, elda, vaska upp og trifa. Stelpurnar sem voru tarna fyrstu vikuna keyptu hurdar a stelpuklosettin tvi tad var tad eina sem vantadi upp a til ad opna maetti stulknavistina. Svo i naestu viku flytja um 12 stelpur tangad inn. Franskur, tvitugur sjalfbodalidi hefur verid tarna sidastlidna 5 manudi. Hun er rosalega dugleg og ser ein um morguntrifin og hadegismatinn alla daga. Tad var gaman ad hitta hana en hun gat sagt okkur margar sogur af m.a. samskiptum sinum vid heimamenn sem geta oft verid nokkud skrautleg.
Vid keyptum svo mat; hrisgrjon, mais og baunir fyrir peninginn sem vid sofnudum. Tessi vika var rosalega skemmtileg og vid bjuggum vid luxusadstaedur. Fengum tvibreitt rum med moskitoneti og agalega fint skalarholuklosett (tad var haegt ad sturta nidur en vaentalega var tad bilad). Fjolskylda Janesar er frabaer (eins og eg nefndi herna ofar) og Josephine, konan hans, eldar mjog godan mat. Eg verd samt ad vidurkenna ad eg er komin med NETT oged a hrisgrjonum, kartoflum, sodnu hvitkali og baunum i oll mal. Kenya er fullkomid land til ad raekta allt og her eru avextir a hverju strai en folk virdist bara kunna ad elda 4 retti. Her eru lika engin krydd svo maturinn er alveg afspyrnu einhaefur. Auk tess akvad eg ad gerast graenmetisaeta eftir magaveiki vol. 3 en eg a mjog erfitt med ad lifa a baunum. Her er lika einn rettur algengur en hann er adeins of truflandi. Tad eru alveg graenir bananar sem eru skornir nidur og sodnir i einhvers konar tomatssosu. Fyrst tegar mer var bodid tetta helt eg ad sa einstaklingur vaeri ekki med ollum mjalla vegna tess ad tetta bragdast ALVEG eins og kartoflur. Mjog truflandi. Eyrun og augun segja bananar en munnurinn kartoflur. Agaetis rettur samt eftir ad eg saetti mig vid hann. Besta sem eg hef samt fengid her er spagetti med sveppasupu, an grins, frabaer matur.
Vid hittum Kjartan og tvo ferdalanga sem voru med honum; Kristin og Gunnar, a matatustodinni i Kisii. Vid vorum svo samferda teim til Nakuru en tar gistum vid eina nott og forum eldsnemma i Nakuru tjodgardinn. Tar saum vid giraffa, sebrahesta, nashyrninga, buffaloa, apa, ljon og fleiri dyr. Vid brunudum svo til Nairobi og erum buin ad vera tar i 4 daga. A sunnudaginn forum vid i giraffagard tar sem eg fekk ad kyssa giraffa og um kvoldid forum vid ut ad borda a rosalega flottan stad, Carnivore, en tar gat madur fylgst med kokkunum elda og fengum vid ad smakka allar tegundirnar, m.a. krokodilakjot, strut og uxapung.
Vid heldum okkur svo inni i 2 daga tvi a manudaginn voru forsetakosningar. Vid faerdum okkur a betra hotel en allar budir voru lokadar. Vid erum i midbae Nairobi og tad var ekki salu ad sja nidri a gotunum tann daginn en folk var hvatt til ad halda sig inni. Vid fylgdumst spenntar med kosningavokunni. Stjornmalakerfid her er alveg faranlega spillt. I frettunum saum vid ad nokkrir menn hofdu verid handteknir sem voru ad kaupa atkvaedi af odrum. Einnig voru nokkrir kjorkassar eydilagdir a leidinni i talningu og sumir utdeildu nokkrum kjorsedlum og hvern einstakling.
I dag haettum vid okkur loksins ut. Vid forum a munadarleysingjaheimili fyrir fila i morgun og aetlum fint ut ad borda i kvold enda sidasta kvoldid okkar i Kenyu! Vid finnum samt ad tad er sma oroi i folki og orlitil spenna i loftinu. Veitingastadir loka fyrr en venjulega tessa vikuna og okkur var radlagt ad vera ekki mikid uti einar.
A morgun holdum vid til London og vid Lara svo til Venezuela a sunnudaginn! Eg fekk taer frettir adan fra afa ad forseti Venezuela, Hugo Chavez, er latinn og buid er ad lysa yfir 7 daga tjodarsorg (svo vid naum sidustu dogunum). Tar eru logreglumenn vidbunir tvi oeirdir gaetu brotist ut. Vid Lara forum tvi ur einum oeirdunum i adrar, taer virdast elta okkur a rondum.
Eg kemst liklegast ekki eins oft i tolvu tar en eg reyni ad blogga nokkrum sinnum til ad lata vita ad eg se a lifi. Eg vona ad tid heima haldid ykkur einnig a lifi i tessu ovedri. Bannad ad tynast i snjonum.
Kvedjur a klakann, Agnes (Eg takka foreldrum minum kaerlega fyrir nafnid mitt en tad er rosalega algengt i Kenyu og folk a tvi mjog audvelt med ad laera tad. Eg hef lika fengid ad skoda nokkrar myndir af ommum og bornum sessufelaga minna i matatu en her virdast allir tekkja einhverja Agnesi!)
- comments
Sessa Haha mér finnst sessufélagi fyndið orð :P En gangi ykkur nú vel á nýjum áfnagastað og ég hlakka til að heyra frá öllum ævintýrunum sem þið munuð lenda í þar :)
Kristín mömmusystir Mikid er ég svekkt núna ad Condor klikkadi! Thad hefdi nú verid gaman ad taka á móti ykkur Láru, aflúsa (og aforma?) og dekra vid ykkur!
Alma Jii farið varlega og góða ferð til Venezuela! Það er allt á kafi hérna á kaldalandi þannig að njótið hitans í ævintýrunum :) Hlakka til að lesa næsta blogg!
Gunnstein og Agnes Takk fyrir enn eina skemmtilega frásögn. Þú ert kát og fjörug og þitt góða skap hjálpar þér, og mun gera það áfram. Gangi ykkur Láru Kristínu vel á nýjum slóðum í Suður-Ameríku, fyrst í Venesúela. Amma og afi.
Agnes Takk kaerlega fyrir tad allir! Ups, sessufelagi haha, islenskan eitthvad adeins farin ad gleymast! Ja, Kristin, tad hefdi verid SNILLD! Veist ekki hvad eg vaeri mikid til i ad vera hja ter nuna....
Finnbogi Ertu orðin leið á ugali? Góða ferð á hina hliðina!