Profile
Blog
Photos
Videos
Jambo!
Ta er eg komin til lands ljonanna.
Ferdalagid hingad var hreint helv***. Vid fengum (of) fljott ad kynnast vegakerfinu herna. Vid aetludum ad hafa tad nadugt i rutunni eftir solarhrings ferdalag. Tad var hins vegar omogulegt tar sem vegirnir eru tvottabretti og demparar otarfavesen i bilunum her. Vid lentum lika i umferdateppu um midja nott uti i sveit og komum tvi 5 timum a eftir aaetlun til borgarinnar Kisumu. Tad var fint ad fa ad kynnast tessu strax tvi vid hofum fengid ad lata reyna a alla tolinmaedisstrengi 5 sinnum a dag sidan vid komum. Tad var buid ad vara okkur vid tessu adur en samt naum vid tessu ekki! Ef einhver segist koma kl. 9 getur madur gert rad fyrir tvi ad hann komi i FYRSTA FYRSTA lagi kl. 11. Kenya er alveg faranlega olikt Indlandi. Folkid her er miklu likara Islendingum fyrir utan ad ef madur rettir teim litla putta taka teir allan handlegginn med oxlinni meira ad segja. Inni i borginni er voda vestraent, folkid klaedir sig likt og vid og er likara okkur i samskiptum. Karlmenn i Kenyu eru lika miklu meiri herramenn en Indverjarnir. Veit ekki hversu oft eg var med bakpoka framan og aftan a mer og ad draga stora svarta ferdatosku og indverskur madur labbadi bara vid hlidina a mer og baud mer enga hjalp!
Vid eyddum fyrstu helginni i Kisumu, reddudum okkur nyju simkorti og forum i sund en eg brann orlitid mikid a laerunum (svaf ekki i 2 naetur) TRATT fyrir ad hafa borid trisvar a mig solarvorn numer 30. Eg er ekki gerd fyrir svona sol.
A sunnudagsmorgunn (eda t.e.a.s. eftirmiddegi vegna seinleika allra) heldum vid af stad i fyrsta verkefnid. Vid Hafdis vorum svo heppnar ad vera hja Ann Lauren sem er Johninn okkar her, t.e. adaltengilidurinn. Vid gistum hja henni og fengum ad kynnast tvi starfi sem hun er med. Tessi kona er algjor hetja, alveg mognud. Hun a 6 born en yngsti er 18 ara. Hann er troskaheftur og getur ekki gert mikid sjalfur. Hann fekk malariu tegar hann var 4 manada og komst ekki a spitala fyrr en eftir 2 daga tvi Ann Lauren var i jardarfor i odrum bae. Ta hafdi hann ordid fyrir of miklum heilaskada. Ann Lauren hefur svo tekid ad ser helling af fosturbornum i gegnum aevina. Nu eru 5 born hja henni. Einn strakurinn er munadarlaus og med HIV en hann er 12 ara. Hann er samt yndislegur og duglegur ad borda hollt og taka lyfin sin svo honum gengur mjog vel. Hann mun samt liklegast ekki lifa mikid lengur en 30 ar. Hun er einnig med annan sem er 7-8 ara. Modir hans eignadist hann tegar hun var adeins 13 ara og reyndi ad henda honum i klosettid (holuna). Hun hitti vist ekki alveg ofan i svo einhver fann hann og bjargadi honum. Mamma hans vill samt ekkert med hann hafa og hann sagdi sjalfur vid Ann Lauren ad hann vildi frekar vera gotustrakur en bua med aettingjum sinum. Hann flyr alltaf inn i svefnherbergi ef einhver aettingi hans kemur i heimsokn en hann hefur upplifad ymislegt ljott.
Vid fengum ad eyda tima i skolanum sem er i gardinum. Tetta er nokkurs konar leikskoli, fyrir born a aldrinum 3-7 ara, en tau eru ad laera. Her tarf madur nefnilega ad kunna ymislegt ADUR en madur fer i skola tvi madur fer i vidtal og tarf ad syna ad madur geti laert. Vid hittum svo konur og fengum ad gera sapur med teim en taer selja taer svo a markadinum. Ungmennahopar moka sandi upp ur am til ad selja. Tetta eru allt ungir krakkar (adallega strakar) sem eiga bara eitt foreldri og morg systkini og turfa ad vinna fyrir fjolskyldunni. Tessir hopar fara einnig i heimsoknir i skola tar sem teir eru med jafningjafraedslu, segja krokkum fra HIV og fleiru. Einn hopurinn er med saumastofu tar sem tau sauma skolabuninga til ad selja. Tangad reynir Ann Lauren og fleiri konur ad fa ungar stelpur (15-17 ara) sem bua vid erfidar adstaedur til ad koma og vinna. Tetta er til ad halda teim fra vaendi en her er mjog algengt ad mjog ungar stelpur leidist ut i vaendi. Serstaklega vid Viktoriuvatnid en tar eru margir "sjo"menn sem nyta ser slaemar adstaedur tessara stulkna. Teir eru margir hverjir smitadir af HIV og borga 5falt verd ef teir nota ekki smokk, eru visvitandi ad smita ungar stelpur. Margar tessara stelpna samtykkja tad tvi taer hugsa ekki um framtidina og turfa peninginn strax. Mjog sorglegt.
Vid attum goda daga i tessu verkefni og Ann Lauren hugsadi um okkur eins og sin eigin born. Eg veiktist reyndar aftur... Veit ekki hvad tad var en eg bordadi fisk, nautakjot, kjukling, egg og drakk mogulega ovart teirra vatn, allt a sama solarhringnum! Her eftir verd eg graenmetisaeta! Lika vegna tess ad tetta er mjog ogirnilegur matur. Fiskurinn var bara i heilu lagi, med beinum og alle sammen! Og kjuklingurinn var a vappi inni i stofu klukkutima adur en eg bordadi hann........... Sonur Ann Lauren reyndi ad fa okkur til ad drepa kjukling. Honum fannst mjog furdulegt ad vid keyptum kjukling i budum a Islandi! Vid neitudum ad drepa kjuklinginn svo vid fengum ad mjolka belju i stadinn.
Vid forum lika i sma batsferd a afar voltum trjadrumbi. Uti a midju vatninu vorum vid spurdar: kunnid tid ad synda? Tad er nefnilega mjoooog djupt herna. I vatninu eru plontur sem fljota a vatninu og fer tad eftir vindatt hvar taer eru. Daginn adur saum vid ekki einu sinni vatnid fyrir teim.
Moskitoflugurnar eru ekki eins agengar her, eg er bara buin ad fa sirka 5 bit! Ljufa lif! Eg fekk reyndar utbrot eftir edluslef....
Nu nalgast kosningarnar og tad er mjog aberandi alls stadar. A hverju kvoldi eru frettir fra kosningaarodri alls stadar. Skiltunum fjolgar og vid sjaum oft fundi her og tar uti vegna kosninganna. Ann Lauren gerdi okkur svolitid skelkadar med sogum af kosningunum fyrir 5 arum. Ta var folk myrt af odrum aettbalkum og folk gekk i allar budir og tok ser tad sem tad turfti og borgadi ekki. Ad lokum voru allar budir tomar og engan mat ad fa. Svona var astandid i 2 manudi. Vid munum mogulega missa af tvi ad fara i tjodgard og turfum kannski ad fara fyrr ur sidasta verkefninu. En vid erum i godum hondum og Kjartan verdur kominn hingad tegar tetta hefst.
Nu erum vid bunar ad eyda helginni a sama hoteli i Kisumu. A fostudaginn forum vid ut ad dansa med krokkum ur ungmennahopunum hennar Ann Lauren. Tad var rosa gaman en vid attum ekki sens i tessar afrisku konur med sinar rassadillingar. I gaer forum vid svo a fund med ommu Baracks Obama. Hun er 92 ara og ansi hress. Hun heimsotti Island i fyrra en likadi ekki ad vera tar vegna kuldans. Samt var hun tar um sumar. Hun sagdist ekki hafa getad tvegid ser um hendurnar tvi tad hefdi verid svo kalt, haha.
Tad er svo gott ad fa tessar helgar til ad slaka a en eg hlakka til ad fara i naesta verkefni a morgun. Ta verd eg loksins med Laru i verkefni, vuhu! Og vid forum til Nakuru en tar er stelpa sem vid mamma hofum verid ad styrkja i 5 ar og tad verdur gaman ad hitta hana!
Nu aetlum vid a markad ad kaupa keniskar gaedavorur. Eg tarf orugglega ad panta gam adur en eg kem heim. Tad eru til svo margar fallegar afriskar styttur og adrir minjagripir!
Bid ad heilsa, hej da
- comments
Sessa Ohh Agnes, eins og ég hef svo oft sagt þá elska ég að lesa blogin þín. Það er alltaf eins og maður sé staddur í þessum ævintýrum með þér :) Gangi þér nú vel í næsta verkefni og ég hlakka til að heyra allt af því. Vonandi slefar engin eðla á þig þar :)
Snædís Hahaha ég hló að eðluslefi!! (taktu með þér smá heim í krukku) Alltaf gaman að lesa og gaman að þú og lábba séuð núna að fara saman loksins!! hlakka til að sjá myndir!! lovejú!!! Kv. Snæbbi!
Anna Elísa Það er svo ótrúlega gaman að lesa þessi blogg frá þér Agnes! (hló líka upphátt af eðluslefinu). Mjög lýsandi og skemmtileg :) áhugavert líka að lesa um allar sögurnar og staðreyndirnar sem er verið að segja ykkur - svakalegt að heyra sumt af þessu. Passaðu bara að borða ekki eþíópískan mat í Keníu, maður fær víst bara magapest af honum - eða það er það sem ég hef heyrt :P Hlakka til að lesa næsta blogg :*
Brynja Finnst æðislega gaman að lesa færslurnar þínar sérstaklega þar sem ég fer á svipaðar slóðir bráðum:) En gaman að þú getur hitt stelpuna sem þú ert búin að vera að styrka! kv. bobbingur
HannaR Vá! Þetta er náttúrlega bara eitt stórt ævintýri - og ég svo heppin að þú ert æði að deila öllum þessum ævintýrum með mér (og öllum hiinum:D ) OG vá hvað þú munt verða ómatvönd þegar þú kemur heim :D OG vá hvað mig langar að læra afrískan rassadillinga dans ;) Knús elsku besta Agnes, kv. Hannar <3
Kristín Rut Frábært :) Vildi að ég væri þarna með þér núna. Við fengum okkur eþíópískan mat í Nairobi og enduðum öll með upp og niður eftir kjúklinginn. Þannig eins og AE segir mæli ég ekki með eþíópískum veitingastöðum. Farðu frekar á Carnivore, krókódílarnir gera mann allavega ekki veikan. Mér finnst síðan að þú ættir að skella þér til Pokot, þar er fallegast :) Gaman fyrir þig að fá að hitta barnið sem þú ert búin að vera að styrkja! Hafðu það gott Senga mín og passaðu þig á öllum kosningaróeirðunum.
Alma Alltaf svo gaman þegar það kemur nýtt blogg frá þér :D Vonandi fer Afríka vel með þig og þér sé að batna. Skemmtið þið Lára ykkur nú vel í næsta verkefni, við restin af sjósundsklúbbnum værum sko alveg til í að vera með ykkur :) Passaðu þig nú á þessu eðluslefi og moskíitofélögum.
Mamma Elsku dóttir mín. Frábært blogg og ótrúlega gaman að lesa. Gangi þér áfram vel elskan og ég hlakka til að fá fleiri fréttir :) ps. hvernig tekst manni að fá á sig eðluslef.....????
Sigga Ef ég ætti að gera útdrátt úr þessum bloggum þá held ég að það væri ekki hægt að stytta þetta því þetta er allt svo merkilegt! Ég get ekki beðið eftir að fara til Afríku og upplifa eitthvað af þessu. Vona samt að það séu ekki kosningar í Tanzaníu á sama tíma og í Kenýu ef Afríkubúarnir verða allir svona kreisí í kringum kosningar...